Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júní 2016 16:45 Strákarnir í Kaleo árita plötur í Los Angeles fyrr í mánuðinum. Vísir/Getty A/B fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem gefin út á erlendum markaði fór beint í 15. sætið af 200 á Billboard-vinsældalistanum en fyrsta vika plötunnar á listanum gengur nú í garð. A/B er önnur plata sem Kaleo gefur út á Íslandi en frumraun þeirra hér á landi kom út árið 2013 og sló í gegn. Sveitin vakti fyrst athygli þegar þeir tóku ábreiðu af hinu sívinsæla lagi Vor í vaglaskógi en lagið kom út sumarið 2013 og naut mikilla vinsælda. Síðan þá hefur frægðarsól Kaleo risið hægt og bítandi og njóta þeir nú töluverðrar velgengni í Bandaríkjunum eins og sætið á Billboard gefur til kynna. Tengdar fréttir Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27 Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
A/B fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem gefin út á erlendum markaði fór beint í 15. sætið af 200 á Billboard-vinsældalistanum en fyrsta vika plötunnar á listanum gengur nú í garð. A/B er önnur plata sem Kaleo gefur út á Íslandi en frumraun þeirra hér á landi kom út árið 2013 og sló í gegn. Sveitin vakti fyrst athygli þegar þeir tóku ábreiðu af hinu sívinsæla lagi Vor í vaglaskógi en lagið kom út sumarið 2013 og naut mikilla vinsælda. Síðan þá hefur frægðarsól Kaleo risið hægt og bítandi og njóta þeir nú töluverðrar velgengni í Bandaríkjunum eins og sætið á Billboard gefur til kynna.
Tengdar fréttir Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27 Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48
Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27