Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Jóhann Óli eiðsson skrifar 30. júní 2016 16:59 Ólafur Darri í hlutverki aðalpersónunnar Andra í Ófærð. mynd/rvk studios Fyrr í þessum mánuði, sem brátt rennur sitt skeið, tók The Guardian saman lista yfir bestu sjónvarpsþættina það sem af er árinu 2016. Á þeim lista má finna hina íslensku Ófærð sem ættu að vera landsmönnum að góðu kunnir. Í umsögn um þættina segir að glöggt megi greina að þeir deili erfðaefni sínu með öðrum þáttum frá Skandinavíu en þó séu þeir ekki afrit af þeim. Náttúran og landslagið geri það að verkum að þættirnir skeri sig frá öðrum. Meðal annarra þátta sem rötuðu á listann má nefna Better Call Saul, Peaky Blinders, Game of Thrones, War and Peace og The People V OJ Simpson.Lista The Guardian má skoða í heild sinni hér. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrr í þessum mánuði, sem brátt rennur sitt skeið, tók The Guardian saman lista yfir bestu sjónvarpsþættina það sem af er árinu 2016. Á þeim lista má finna hina íslensku Ófærð sem ættu að vera landsmönnum að góðu kunnir. Í umsögn um þættina segir að glöggt megi greina að þeir deili erfðaefni sínu með öðrum þáttum frá Skandinavíu en þó séu þeir ekki afrit af þeim. Náttúran og landslagið geri það að verkum að þættirnir skeri sig frá öðrum. Meðal annarra þátta sem rötuðu á listann má nefna Better Call Saul, Peaky Blinders, Game of Thrones, War and Peace og The People V OJ Simpson.Lista The Guardian má skoða í heild sinni hér.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bretinn sólginn í Ófærðarkönnur Bretar eru vitlausir í allt sem tengist Ófærð og nú er búið að hanna könnur og fleira til að svala þorstanum. 23. mars 2016 14:16
Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05
Balti skýtur föstum skotum á lögregluna vegna Ófærðar Fannst ummæli lögreglumanna um verklag lögreglunnar í Ófærð spaugileg. 22. febrúar 2016 16:49
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein