Boris Johnson býður sig ekki fram Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2016 11:05 Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. Vísir/Getty Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og einn helsti leiðtogi Leave-fylkingarinnar sem barðist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB í Brexit-atkvæðagreiðslunni mun ekki bjóða sig fram í formannskjöri Íhaldsflokksins. Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasti arftaki David Cameron, fráfarandi formanns og forsætisráðherra. Ákvörðun Johnson kemur í kjölfar óvænts framboðs Michael Gove, dómsmálaráðherra Bretlands, í formannskjöri flokksins en búist var við að hann myndi styðja Johnson. Gove tilkynnti um framboð sitt fyrr í dag. „Eftir að hafa ráðfært mig við samflokksmenn mína og miðað við aðstæður í þinginu hef ég ákveðið ég sé ekki rétti maðurinn í starfið,“ sagði Johnson í ræðu sinni fyrir stundu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Theresa May innanríkisráðherra tilkynnti einnig um framboð sitt í dag. Fastlega er gert ráð fyrir því að slagurinn standi á milli hennar og Gove en auk þeirra hafa Andrea Leadson orkumálaráðherra, Liam Fox varnarmálaráðherra og Stephen Crabb lífeyrirsmálaráðherra einnig boðið sig fram. Næsti formaður flokksins verður kynntur 9. september en David Cameron formaður flokksins og forsætisráðherra Bretlands tilkynnti um afsögn sína eftir að úrslit Brexit-atkvæðagreiðslunnar voru orðin ljós."That person cannot be me," @BorisJohnson rules himself out of #Toryleadership race https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/fhkLY57nmh— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 30, 2016 Brexit Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og einn helsti leiðtogi Leave-fylkingarinnar sem barðist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB í Brexit-atkvæðagreiðslunni mun ekki bjóða sig fram í formannskjöri Íhaldsflokksins. Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasti arftaki David Cameron, fráfarandi formanns og forsætisráðherra. Ákvörðun Johnson kemur í kjölfar óvænts framboðs Michael Gove, dómsmálaráðherra Bretlands, í formannskjöri flokksins en búist var við að hann myndi styðja Johnson. Gove tilkynnti um framboð sitt fyrr í dag. „Eftir að hafa ráðfært mig við samflokksmenn mína og miðað við aðstæður í þinginu hef ég ákveðið ég sé ekki rétti maðurinn í starfið,“ sagði Johnson í ræðu sinni fyrir stundu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Theresa May innanríkisráðherra tilkynnti einnig um framboð sitt í dag. Fastlega er gert ráð fyrir því að slagurinn standi á milli hennar og Gove en auk þeirra hafa Andrea Leadson orkumálaráðherra, Liam Fox varnarmálaráðherra og Stephen Crabb lífeyrirsmálaráðherra einnig boðið sig fram. Næsti formaður flokksins verður kynntur 9. september en David Cameron formaður flokksins og forsætisráðherra Bretlands tilkynnti um afsögn sína eftir að úrslit Brexit-atkvæðagreiðslunnar voru orðin ljós."That person cannot be me," @BorisJohnson rules himself out of #Toryleadership race https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/fhkLY57nmh— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 30, 2016
Brexit Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira