Páll Óskar gefur út sumarslagara Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. júlí 2016 13:13 Palli er greinilega í þægilegu sumarskapi þessa daganna. Vísir Páll Óskar gaf frá sér nýtt lag í morgun og er töluverður sumarslagara fílingur yfir því. Lagið heitir Þá mætir þú til mín og fæst gefins á heimasíðu söngvarans. Lagið er eftir Trausta Haraldsson sem hefur unnið töluvert með Palla í gegnum tíðina. Hann var til dæmis höfundur Eurovision-lagsins Minn hinsti dans sem þeir félagar kepptu með í Dublin árið 1997. Trausti átti einnig nokkur lög á metsölu plötu Palla Allt fyrir ástina sem kom út árið 2007. Textinn er eftir Pál Óskar en hann útsetur einnig og stjórnar upptökum með aðstoð Jakob Reynis og Bjarka Hallbergssonar Dusk. Páll Óskar er á meðal þeirra sem koma fram á Eistnaflugi um helgina.Nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Hér er svo texti lagsins fyrir þá sem vilja syngja með. Þá mætir þú til mín Ég veit að allt sem mér finnst best stangast á við allt sem mér var kennt Ég veit það er bannað en samt er það svo næs, svo réttEf að þig langar þangaðsem engar langanir eru rangar Þá mætir þú til mínþá mætir þú til mínþá mætir þú til mínOg ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Ef að þig vantar einn góðan vin einhvern sem þekkir þig út og inn sem gefur og hlustar og fattar allt sem þú átt við Ef að þig langar þangað sem engar langanir eru rangar þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín Og ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Tónlist Tengdar fréttir Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Páll Óskar gaf frá sér nýtt lag í morgun og er töluverður sumarslagara fílingur yfir því. Lagið heitir Þá mætir þú til mín og fæst gefins á heimasíðu söngvarans. Lagið er eftir Trausta Haraldsson sem hefur unnið töluvert með Palla í gegnum tíðina. Hann var til dæmis höfundur Eurovision-lagsins Minn hinsti dans sem þeir félagar kepptu með í Dublin árið 1997. Trausti átti einnig nokkur lög á metsölu plötu Palla Allt fyrir ástina sem kom út árið 2007. Textinn er eftir Pál Óskar en hann útsetur einnig og stjórnar upptökum með aðstoð Jakob Reynis og Bjarka Hallbergssonar Dusk. Páll Óskar er á meðal þeirra sem koma fram á Eistnaflugi um helgina.Nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Hér er svo texti lagsins fyrir þá sem vilja syngja með. Þá mætir þú til mín Ég veit að allt sem mér finnst best stangast á við allt sem mér var kennt Ég veit það er bannað en samt er það svo næs, svo réttEf að þig langar þangaðsem engar langanir eru rangar Þá mætir þú til mínþá mætir þú til mínþá mætir þú til mínOg ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín Ef að þig vantar einn góðan vin einhvern sem þekkir þig út og inn sem gefur og hlustar og fattar allt sem þú átt við Ef að þig langar þangað sem engar langanir eru rangar þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín þá mætir þú til mín Og ef þú vilt hækka í hitanum með einhverjum þá mætir þú til mín
Tónlist Tengdar fréttir Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Poppstjörnur á meðal þeirra sem troða upp á Eistnaflugi Fjöldi fólks er nú samankominn á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem haldin er í Neskaupstað. 7. júlí 2016 12:12