Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 22:09 Óvíst er hvort Pútín mun hlýða tilmælum Leadsom. vísir/epa/epa „Ég myndi nálgast Pútín með þeim hætti að segja honum að hann verði undantekningalaust að virða alþjóðleg lög,“ sagði Andrea Leadsom í samtali við Sky News. Leadsom er önnur tveggja kvenna sem kemur til greina sem næsti formaður breska Íhaldsflokksins. Leadsom, sem er orkumálaráðherra landsins, lenti í öðru sæti í forvali þingmanna á því hverjir koma til greina sem formaður. Theresa May, innanríkisráðherra, hlaut rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði. Í viðtalinu við Sky bætti Leadsom því við að það væri ekki aðeins Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, sem þyrfti að halda sig innan ramma laganna. Það ætti við um alla þjóðarleiðtoga. „Við verðum að tryggja það að við höfum þær diplómatísku tengingar sem nauðsynlegar eru til að halda þeim, sem gera bara það sem þeir vilja, innan ramma alþjóðalaga,“ sagði Leadsom en hún nýtur meðal annars stuðnings Boris Johnson í embættið. Næstavíst þykir að nýr formaður verði næsti forsætisráðherra landsins. Það yrði í annað sinn í sögu Bretlands sem kvenmaður tekst á við forsætisráðherraembættið. Fyrri umferð formannskosningarinnar fór fram meðal þingmanna flokksins. Í þeirri síðari fá skráðir flokksmenn að kjósa hver mun leiða flokkinn. Brexit Tengdar fréttir Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
„Ég myndi nálgast Pútín með þeim hætti að segja honum að hann verði undantekningalaust að virða alþjóðleg lög,“ sagði Andrea Leadsom í samtali við Sky News. Leadsom er önnur tveggja kvenna sem kemur til greina sem næsti formaður breska Íhaldsflokksins. Leadsom, sem er orkumálaráðherra landsins, lenti í öðru sæti í forvali þingmanna á því hverjir koma til greina sem formaður. Theresa May, innanríkisráðherra, hlaut rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði. Í viðtalinu við Sky bætti Leadsom því við að það væri ekki aðeins Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, sem þyrfti að halda sig innan ramma laganna. Það ætti við um alla þjóðarleiðtoga. „Við verðum að tryggja það að við höfum þær diplómatísku tengingar sem nauðsynlegar eru til að halda þeim, sem gera bara það sem þeir vilja, innan ramma alþjóðalaga,“ sagði Leadsom en hún nýtur meðal annars stuðnings Boris Johnson í embættið. Næstavíst þykir að nýr formaður verði næsti forsætisráðherra landsins. Það yrði í annað sinn í sögu Bretlands sem kvenmaður tekst á við forsætisráðherraembættið. Fyrri umferð formannskosningarinnar fór fram meðal þingmanna flokksins. Í þeirri síðari fá skráðir flokksmenn að kjósa hver mun leiða flokkinn.
Brexit Tengdar fréttir Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37
Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00