Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 22:09 Óvíst er hvort Pútín mun hlýða tilmælum Leadsom. vísir/epa/epa „Ég myndi nálgast Pútín með þeim hætti að segja honum að hann verði undantekningalaust að virða alþjóðleg lög,“ sagði Andrea Leadsom í samtali við Sky News. Leadsom er önnur tveggja kvenna sem kemur til greina sem næsti formaður breska Íhaldsflokksins. Leadsom, sem er orkumálaráðherra landsins, lenti í öðru sæti í forvali þingmanna á því hverjir koma til greina sem formaður. Theresa May, innanríkisráðherra, hlaut rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði. Í viðtalinu við Sky bætti Leadsom því við að það væri ekki aðeins Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, sem þyrfti að halda sig innan ramma laganna. Það ætti við um alla þjóðarleiðtoga. „Við verðum að tryggja það að við höfum þær diplómatísku tengingar sem nauðsynlegar eru til að halda þeim, sem gera bara það sem þeir vilja, innan ramma alþjóðalaga,“ sagði Leadsom en hún nýtur meðal annars stuðnings Boris Johnson í embættið. Næstavíst þykir að nýr formaður verði næsti forsætisráðherra landsins. Það yrði í annað sinn í sögu Bretlands sem kvenmaður tekst á við forsætisráðherraembættið. Fyrri umferð formannskosningarinnar fór fram meðal þingmanna flokksins. Í þeirri síðari fá skráðir flokksmenn að kjósa hver mun leiða flokkinn. Brexit Tengdar fréttir Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
„Ég myndi nálgast Pútín með þeim hætti að segja honum að hann verði undantekningalaust að virða alþjóðleg lög,“ sagði Andrea Leadsom í samtali við Sky News. Leadsom er önnur tveggja kvenna sem kemur til greina sem næsti formaður breska Íhaldsflokksins. Leadsom, sem er orkumálaráðherra landsins, lenti í öðru sæti í forvali þingmanna á því hverjir koma til greina sem formaður. Theresa May, innanríkisráðherra, hlaut rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði. Í viðtalinu við Sky bætti Leadsom því við að það væri ekki aðeins Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, sem þyrfti að halda sig innan ramma laganna. Það ætti við um alla þjóðarleiðtoga. „Við verðum að tryggja það að við höfum þær diplómatísku tengingar sem nauðsynlegar eru til að halda þeim, sem gera bara það sem þeir vilja, innan ramma alþjóðalaga,“ sagði Leadsom en hún nýtur meðal annars stuðnings Boris Johnson í embættið. Næstavíst þykir að nýr formaður verði næsti forsætisráðherra landsins. Það yrði í annað sinn í sögu Bretlands sem kvenmaður tekst á við forsætisráðherraembættið. Fyrri umferð formannskosningarinnar fór fram meðal þingmanna flokksins. Í þeirri síðari fá skráðir flokksmenn að kjósa hver mun leiða flokkinn.
Brexit Tengdar fréttir Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37
Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00