Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:29 Íslensku strákarnir náðu góðu skori í dag. mynd/gsí Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. Ísland endaði í efsta sæti eftir höggleikinn í 2. deild sem fram fer í Lúxemborg. Íslensku leikmennirnir bættu sig um átta högg frá því á fyrsta hringnum og léku samtals á 708 höggum. Wales varð í 2. sæti og þar á eftir komu Tékkar og Slóvenar. Þessi fjögur lið leika í undanúrslitum á morgun og sigurliðin í þeim viðureignum eru örugg með eitt af þremur sætunum sem tryggja sæti í efstu deild að ári. Ísland mætir liði Slóveníu og með sigri í þeim leik gulltryggir Ísland sér sæti í efstu deild að ári. Wales og Tékkland mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni.Skor íslenska liðsins í dag var eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson 67 högg -5 Haraldur Franklín Magnús 67 högg -5 Guðmundur Ágúst Kristjánsson 70 högg -2 Andri Þór Björnsson 71 högg -1 Egill Ragnar Gunnarsson 75 högg +3 Arnór Snær Júlíusson 75 högg +3 Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. Ísland endaði í efsta sæti eftir höggleikinn í 2. deild sem fram fer í Lúxemborg. Íslensku leikmennirnir bættu sig um átta högg frá því á fyrsta hringnum og léku samtals á 708 höggum. Wales varð í 2. sæti og þar á eftir komu Tékkar og Slóvenar. Þessi fjögur lið leika í undanúrslitum á morgun og sigurliðin í þeim viðureignum eru örugg með eitt af þremur sætunum sem tryggja sæti í efstu deild að ári. Ísland mætir liði Slóveníu og með sigri í þeim leik gulltryggir Ísland sér sæti í efstu deild að ári. Wales og Tékkland mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni.Skor íslenska liðsins í dag var eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson 67 högg -5 Haraldur Franklín Magnús 67 högg -5 Guðmundur Ágúst Kristjánsson 70 högg -2 Andri Þór Björnsson 71 högg -1 Egill Ragnar Gunnarsson 75 högg +3 Arnór Snær Júlíusson 75 högg +3
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira