Elín Ey gefur út fyrsta lagið af nýrri plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. júlí 2016 16:26 Elín Ey vinnur nú að nýrri plötu. Vísir/Íris Dögg Einarsdóttir Elín Ey er án efa í hópi bestu trúbadúra landsins. En henni er margt til listana lagt og auk þess að plokka gítarinn hefur hún dýft tánum inn í heim raftónlistarinnar ásamt systrum sínum með hljómsveitinni Sísí Ey. Eitthvað hefur hún komist í rafstuð við þær tilraunir því í dag gaf hún út nýtt lag af væntanlegri plötu sem er meira í ætt við systra hljómsveitina en þá tónlist sem hún framkvæmir þegar hún er ein með gítarinn. Nýja lagið heitir Bak við bak og er angurvær og nokkuð þjóðleg ballaða þar sem undraverður söngur hennar ómar yfir dáleiðandi hljóðgerfla flóði. Kannski ekkert svo langt frá þeirri tónlist sem Ásgeir Trausti hefur verið að dunda sér við að skapa. Með Elínu í laginu er faðir hennar Eyþór Gunnarsson á hljómborð og Guðmundur Óskarsson sem hljóðritar og aðstoðar Elínu við að forrita takta. Guðmundur hefur hingað til verið þekktastur fyrir að plokka bassann með hljómsveitinni Hjaltalín. Elín Ey er að leggja lokahönd á breiðskífu sem hún segir á Facebook síðu sinni að sé rétt handan við hornið. Lagið má heyra hér fyrir neðan; Tónlist Tengdar fréttir Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00 Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00 Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Elín Ey er án efa í hópi bestu trúbadúra landsins. En henni er margt til listana lagt og auk þess að plokka gítarinn hefur hún dýft tánum inn í heim raftónlistarinnar ásamt systrum sínum með hljómsveitinni Sísí Ey. Eitthvað hefur hún komist í rafstuð við þær tilraunir því í dag gaf hún út nýtt lag af væntanlegri plötu sem er meira í ætt við systra hljómsveitina en þá tónlist sem hún framkvæmir þegar hún er ein með gítarinn. Nýja lagið heitir Bak við bak og er angurvær og nokkuð þjóðleg ballaða þar sem undraverður söngur hennar ómar yfir dáleiðandi hljóðgerfla flóði. Kannski ekkert svo langt frá þeirri tónlist sem Ásgeir Trausti hefur verið að dunda sér við að skapa. Með Elínu í laginu er faðir hennar Eyþór Gunnarsson á hljómborð og Guðmundur Óskarsson sem hljóðritar og aðstoðar Elínu við að forrita takta. Guðmundur hefur hingað til verið þekktastur fyrir að plokka bassann með hljómsveitinni Hjaltalín. Elín Ey er að leggja lokahönd á breiðskífu sem hún segir á Facebook síðu sinni að sé rétt handan við hornið. Lagið má heyra hér fyrir neðan;
Tónlist Tengdar fréttir Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00 Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00 Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00
Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00
Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00