Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2016 16:52 Signý var að vonum ánægð með ásinn. Landsliðskonan Signý Arnórsdóttir var í banastuði í rjómablíðunni á Urriðavelli í dag og gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. Vettvangurinn var ekki ónýtur en þar fer fram Evrópumót kvennalandsliða í golfi. Signý fékk ásinn á þrettándu holu vallarins sem er par þrjú hola. Hún sló með fimm járni en holan er um 160 metra löng. Boltinn lenti á miðri flöt og rann svo niður brekkuna í flötinni á hárréttri línu og í miðja holu við mikinn fögnuð nærstaddra. Þetta er í fyrsta skipti sem Signý fer holu í höggi en hún spilaði hringinn á þremur undir pari sem er einn besti hringur mótsins. Bætti hún sig um þrettán högg á milli daga en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. Að neðan má sjá myndband frá fögnuðinum en Signý reif upp pútterinn þegar á flötina var komið, af gömlum vana. Golf Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn setur allt sitt traust á stelpur úr GR og Keili á EM á Íslandi Úlfar Jónsson hefur valið landslið sitt fyrir Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. 30. júní 2016 17:15 EM kvenna sett í kvöld Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. 4. júlí 2016 17:45 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Landsliðskonan Signý Arnórsdóttir var í banastuði í rjómablíðunni á Urriðavelli í dag og gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. Vettvangurinn var ekki ónýtur en þar fer fram Evrópumót kvennalandsliða í golfi. Signý fékk ásinn á þrettándu holu vallarins sem er par þrjú hola. Hún sló með fimm járni en holan er um 160 metra löng. Boltinn lenti á miðri flöt og rann svo niður brekkuna í flötinni á hárréttri línu og í miðja holu við mikinn fögnuð nærstaddra. Þetta er í fyrsta skipti sem Signý fer holu í höggi en hún spilaði hringinn á þremur undir pari sem er einn besti hringur mótsins. Bætti hún sig um þrettán högg á milli daga en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. Að neðan má sjá myndband frá fögnuðinum en Signý reif upp pútterinn þegar á flötina var komið, af gömlum vana.
Golf Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn setur allt sitt traust á stelpur úr GR og Keili á EM á Íslandi Úlfar Jónsson hefur valið landslið sitt fyrir Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. 30. júní 2016 17:15 EM kvenna sett í kvöld Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. 4. júlí 2016 17:45 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn setur allt sitt traust á stelpur úr GR og Keili á EM á Íslandi Úlfar Jónsson hefur valið landslið sitt fyrir Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. 30. júní 2016 17:15
EM kvenna sett í kvöld Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. 4. júlí 2016 17:45
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00