EM kvenna sett í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júlí 2016 17:45 Íslenska kvennalandsliðið. Frá vinstri: Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björnsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Árnórsdóttir. mynd/gsí Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. Um er að ræða Evrópumót kvennalandsliða en það mun verða leikið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Alls eru 20 þjóðir með lið í þessari keppni og margir af sterkustu áhugakylfingum Evrópu í kvennaflokki. Keppni hefst þriðjudaginn 5. júlí. Keppnisfyrirkomulagið á EM er með þeim hætti að leiknar eru 36 holur fyrstu tvo keppnisdagana og telja fimm bestu skor af alls sex í hverri umferð. Þjóðunum er að því loknu skipt upp í A, B og C riðil þar sem leikin er holukeppni. Í A-riðli leika þjóðirnar sem enduðu í 1.-8. sæti í höggleiknum, í B-riðli leika þjóðirnar í sætum 9.-16. og í C-riðli leika þjóðirnar sem eru þar fyrir neðan. EM lið Íslands verður þannig skipað en þrír kylfingar koma úr GR og þrír kylfingar úr GK.Anna Sólveig Snorradóttir, GK – val landsliðsþjálfaraBerglind Björnsdóttir, GR – efst á stigalistaGuðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – efst á WAGR heimslistaRagnhildur Kristinsdóttir, GR – efst í úrtökumóti fyrir kvennalandsliðSigný Arnórsdóttir, GK – val landsliðsþjálfaraSunna Víðisdóttir, GR – val landsliðsþjálfara Þjálfari: Úlfar Jónsson Liðsstjóri: Ragnar Ólafsson Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. Um er að ræða Evrópumót kvennalandsliða en það mun verða leikið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Alls eru 20 þjóðir með lið í þessari keppni og margir af sterkustu áhugakylfingum Evrópu í kvennaflokki. Keppni hefst þriðjudaginn 5. júlí. Keppnisfyrirkomulagið á EM er með þeim hætti að leiknar eru 36 holur fyrstu tvo keppnisdagana og telja fimm bestu skor af alls sex í hverri umferð. Þjóðunum er að því loknu skipt upp í A, B og C riðil þar sem leikin er holukeppni. Í A-riðli leika þjóðirnar sem enduðu í 1.-8. sæti í höggleiknum, í B-riðli leika þjóðirnar í sætum 9.-16. og í C-riðli leika þjóðirnar sem eru þar fyrir neðan. EM lið Íslands verður þannig skipað en þrír kylfingar koma úr GR og þrír kylfingar úr GK.Anna Sólveig Snorradóttir, GK – val landsliðsþjálfaraBerglind Björnsdóttir, GR – efst á stigalistaGuðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – efst á WAGR heimslistaRagnhildur Kristinsdóttir, GR – efst í úrtökumóti fyrir kvennalandsliðSigný Arnórsdóttir, GK – val landsliðsþjálfaraSunna Víðisdóttir, GR – val landsliðsþjálfara Þjálfari: Úlfar Jónsson Liðsstjóri: Ragnar Ólafsson
Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira