Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. júlí 2016 12:30 Annað lagið í Island Songs verkefni Ólafs Arnalds tónlistarmanns var gefið út í morgun. Ólafur er þessa daganna að ferðast um landið ásamt Baldvin Z leikstjóra við upptökur á völdum stöðum þar sem bæði mynd og tónlist eru tekin upp á sama tíma. Lokaútkoman verður breiðskífan og tónlistarkvikmyndin Island Songs sem fær útgáfu hjá Universal í október. Að þessu sinni stoppaði Ólafur við á Önundarfirði þar sem frænka hans Dagný Arnalds vinnur sem organisti í Flateyrarkirkju og á Holti. Lagið sem þau unnu saman var hljóðritað í kirkjunni og er hljóðrænn minnisvarði um þá sem létust í snjóflóði þar árið 1995.Myndbandið má sjá hér fyrir ofan.Ólafur flytur lagið Árbakkinn ásamt Einari Georg og strengjasveit.Vísir/Jóhann Máni JóhannssonFimm lög eftirÁ hverjum mánudegi í sumar kemur út nýtt lag og myndband á síðunni Islandsongs.is sem og á Youtube. Verkefnið á að veita innsýn inn í íslenska tónlistarsköpun um allt landið. Lögin verða í heildina sjö talsins og eru því fimm lög eftir. Á hverjum stað velur Ólafur einhvern tónlistarmann sem honum hefur langað til þess að vinna með. Í síðustu viku kom út lagið Árbakkinn sem Ólafur vann með Einari Georg á Hvammstanga. Það má sjá hér fyrir neðan.Lögin af Island Songs eru gefin út á öllum helstu stafrænum tónlistarveitum samdægurs og myndböndin. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Annað lagið í Island Songs verkefni Ólafs Arnalds tónlistarmanns var gefið út í morgun. Ólafur er þessa daganna að ferðast um landið ásamt Baldvin Z leikstjóra við upptökur á völdum stöðum þar sem bæði mynd og tónlist eru tekin upp á sama tíma. Lokaútkoman verður breiðskífan og tónlistarkvikmyndin Island Songs sem fær útgáfu hjá Universal í október. Að þessu sinni stoppaði Ólafur við á Önundarfirði þar sem frænka hans Dagný Arnalds vinnur sem organisti í Flateyrarkirkju og á Holti. Lagið sem þau unnu saman var hljóðritað í kirkjunni og er hljóðrænn minnisvarði um þá sem létust í snjóflóði þar árið 1995.Myndbandið má sjá hér fyrir ofan.Ólafur flytur lagið Árbakkinn ásamt Einari Georg og strengjasveit.Vísir/Jóhann Máni JóhannssonFimm lög eftirÁ hverjum mánudegi í sumar kemur út nýtt lag og myndband á síðunni Islandsongs.is sem og á Youtube. Verkefnið á að veita innsýn inn í íslenska tónlistarsköpun um allt landið. Lögin verða í heildina sjö talsins og eru því fimm lög eftir. Á hverjum stað velur Ólafur einhvern tónlistarmann sem honum hefur langað til þess að vinna með. Í síðustu viku kom út lagið Árbakkinn sem Ólafur vann með Einari Georg á Hvammstanga. Það má sjá hér fyrir neðan.Lögin af Island Songs eru gefin út á öllum helstu stafrænum tónlistarveitum samdægurs og myndböndin.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35