Haukur Páll: Full stórt tap að mínu mati Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2016 00:00 Haukur Páll í leik gegn KR. Mynd/Vísir „Þetta er kannski full stórt tap að mínu mati. Við fáum færi í þessum leik og áttum að skora fleiri mörk en við vorum að mæta atvinnumannaliði sem refsar fyrir öll mistök,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, svekktur að leikslokum eftir 1-4 tap gegn Bröndby í kvöld.Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Valur - Bröndby 1-4 | Sjáðu mörkin Valsmenn fengu besta færi fyrri hálfleiks og fengu annað sannkallað dauðafæri til að jafna í stöðunni 0-1 en náðu ekki að nýta sér það. „Við fáum fínt færi í fyrri hálfleik en þetta er kannski munurinn á okkur og stóru klúbbunum í Skandinavíu. Þeir nýta sér öll þau færi sem þú gefur þeim í leikjum.“ Valsmönnum tókst vel að loka á sóknarlotur danska liðsins í fyrri hálfleik en fengu tvö mörk á sig í upphafi seinni hálfleiks sem gerðu út um leikinn. „Þetta hefði verið allt annar leikur ef við hefðum náð að jafna leikinn en í staðin fáum við mark í andlitið og þeir ganga á lagið.“ „Þeir eru með frábært lið, við vissum það alveg en þetta var full auðvelt fyrir þá eftir annað markið,“ sagði Haukur Páll sem var þó ekki búinn að gefa upp alla von. „Það er ennþá möguleiki, það er allt hægt í fótbolta og ef við náum að krækja í víti og rautt á annarri mínútu úti er aldrei að vita. Við þurfum bara að skora úr vítinu og þá er aldrei að vita, þá eru þetta bara tvö mörk,“ sagði Haukur léttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Brøndby 1-4 | Sjáðu mörkin Danska stórveldið Bröndby var einfaldlega númeri of stórt fyrir Valsmenn í fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en eftir að danska félagið komst yfir á upphafsmínútum seinni hálfleiks voru úrslitin aldrei í hættu. 30. júní 2016 23:30 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Þetta er kannski full stórt tap að mínu mati. Við fáum færi í þessum leik og áttum að skora fleiri mörk en við vorum að mæta atvinnumannaliði sem refsar fyrir öll mistök,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, svekktur að leikslokum eftir 1-4 tap gegn Bröndby í kvöld.Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Valur - Bröndby 1-4 | Sjáðu mörkin Valsmenn fengu besta færi fyrri hálfleiks og fengu annað sannkallað dauðafæri til að jafna í stöðunni 0-1 en náðu ekki að nýta sér það. „Við fáum fínt færi í fyrri hálfleik en þetta er kannski munurinn á okkur og stóru klúbbunum í Skandinavíu. Þeir nýta sér öll þau færi sem þú gefur þeim í leikjum.“ Valsmönnum tókst vel að loka á sóknarlotur danska liðsins í fyrri hálfleik en fengu tvö mörk á sig í upphafi seinni hálfleiks sem gerðu út um leikinn. „Þetta hefði verið allt annar leikur ef við hefðum náð að jafna leikinn en í staðin fáum við mark í andlitið og þeir ganga á lagið.“ „Þeir eru með frábært lið, við vissum það alveg en þetta var full auðvelt fyrir þá eftir annað markið,“ sagði Haukur Páll sem var þó ekki búinn að gefa upp alla von. „Það er ennþá möguleiki, það er allt hægt í fótbolta og ef við náum að krækja í víti og rautt á annarri mínútu úti er aldrei að vita. Við þurfum bara að skora úr vítinu og þá er aldrei að vita, þá eru þetta bara tvö mörk,“ sagði Haukur léttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Brøndby 1-4 | Sjáðu mörkin Danska stórveldið Bröndby var einfaldlega númeri of stórt fyrir Valsmenn í fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en eftir að danska félagið komst yfir á upphafsmínútum seinni hálfleiks voru úrslitin aldrei í hættu. 30. júní 2016 23:30 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Brøndby 1-4 | Sjáðu mörkin Danska stórveldið Bröndby var einfaldlega númeri of stórt fyrir Valsmenn í fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en eftir að danska félagið komst yfir á upphafsmínútum seinni hálfleiks voru úrslitin aldrei í hættu. 30. júní 2016 23:30