Hefja sýningar næsta sumar Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 17:49 Mynd/HBO Sjöunda þáttaröð Game of Thrones verður ekki sýnt fyrr en næsta sumar. Eftir nokkra vikna vangaveltur hafa HBO einnig staðfest að tökur fari fram hér á landi og að þáttaröðin verði einungis sjö þættir. Sem áður fara tökur fram að mestu Norður-Írlandi og á Spáni. Hingað til hafa þættirnir verið frumsýndir á vorin í apríl. Í tilkynningu frá HBO segir að nú verði þeir frumsýndir í sumar, án þess að nánar sé farið út hvenær það gæti verið. Yfirmaður dagskrár hjá HBO segir að ástæðan fyrir töfunum sé veðráttan eins og David Benioff og D.B. Weiss sögðu frá á dögunum. Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy verðlauna á föstudaginn, en tafirnar á næstu þáttaröðu munu líklega valda því að Game of Thrones geti ekki verið tilnefnt til verðlauna á næsta ári samkvæmt Variety. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjöunda þáttaröð Game of Thrones verður ekki sýnt fyrr en næsta sumar. Eftir nokkra vikna vangaveltur hafa HBO einnig staðfest að tökur fari fram hér á landi og að þáttaröðin verði einungis sjö þættir. Sem áður fara tökur fram að mestu Norður-Írlandi og á Spáni. Hingað til hafa þættirnir verið frumsýndir á vorin í apríl. Í tilkynningu frá HBO segir að nú verði þeir frumsýndir í sumar, án þess að nánar sé farið út hvenær það gæti verið. Yfirmaður dagskrár hjá HBO segir að ástæðan fyrir töfunum sé veðráttan eins og David Benioff og D.B. Weiss sögðu frá á dögunum. Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy verðlauna á föstudaginn, en tafirnar á næstu þáttaröðu munu líklega valda því að Game of Thrones geti ekki verið tilnefnt til verðlauna á næsta ári samkvæmt Variety.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein