Lögreglustjórinn í Eyjum fer fyrir stuðningsmönnum Elliða Jakob Bjarnar skrifar 18. júlí 2016 15:12 Páley lögreglustjóri fer fyrir stuðningsmönnum Elliða bæjarstjóra og vilja sjá hann á Alþingi eftir næstu kosningar. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Eyjum, sendi nú fyrir skemmstu út yfirlýsingu fyrir hönd stuðningsmanna Elliða Vignissonar bæjarstjóra, hvar fram kemur að Elliði nýtur yfirburðafylgis í Suðurkjördæmi. Í yfirlýsingunni er greint frá niðurstöðum nýlegri könnun sem Maskína vann fyrir hönd stuðningsmanna bæjarstjórans. Þar var meðal annars spurt út væntanlegt prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. Úrtak var 529 kjósendur í því kjördæmi og sögðust rétt tæp 68 prósent kjósenda líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokk í komandi alþingiskosningum, ef Elliði leiddi lista.Ýmislegt bendir til þess að Ragnheiður Elín fái sterkan mótframbjóðanda sem vill leiða Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi.„Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum nýtur yfirburðarstuðnings í kjördæminu og slær þar við Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og núverandi oddvita flokksins í suðurkjördæmi. Rúmlega 61% þeirra sem tóku afstöðu til þessara tveggja einstaklinga vildu heldur að Elliði leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en Ragnheiður Elín. Þá skiptir ekki minna máli að af þeim svarendum sem tóku afstöðu til þeirra tveggja sögðu 67,5% aðspurðra að þau væru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar,“ segir í tilkynningunni. Í ljósi þessa afgerandi stuðnings og „váglegrar stöðu Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu sem og á landsvísu viljum við, stuðningsmenn Elliða Vignissonar hvetja hann eindregið til þess að gefa kost á sér í fyrsta sætið í komandi prófkjöri og leiða Sjálfstæðismenn í kjölfarið til sigurs í kjördæminu,“ segir í tilkynningunni. Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Eyjum, sendi nú fyrir skemmstu út yfirlýsingu fyrir hönd stuðningsmanna Elliða Vignissonar bæjarstjóra, hvar fram kemur að Elliði nýtur yfirburðafylgis í Suðurkjördæmi. Í yfirlýsingunni er greint frá niðurstöðum nýlegri könnun sem Maskína vann fyrir hönd stuðningsmanna bæjarstjórans. Þar var meðal annars spurt út væntanlegt prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. Úrtak var 529 kjósendur í því kjördæmi og sögðust rétt tæp 68 prósent kjósenda líklegra að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokk í komandi alþingiskosningum, ef Elliði leiddi lista.Ýmislegt bendir til þess að Ragnheiður Elín fái sterkan mótframbjóðanda sem vill leiða Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi.„Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum nýtur yfirburðarstuðnings í kjördæminu og slær þar við Ragnheiði Elínu Árnadóttur ráðherra og núverandi oddvita flokksins í suðurkjördæmi. Rúmlega 61% þeirra sem tóku afstöðu til þessara tveggja einstaklinga vildu heldur að Elliði leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en Ragnheiður Elín. Þá skiptir ekki minna máli að af þeim svarendum sem tóku afstöðu til þeirra tveggja sögðu 67,5% aðspurðra að þau væru líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar,“ segir í tilkynningunni. Í ljósi þessa afgerandi stuðnings og „váglegrar stöðu Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu sem og á landsvísu viljum við, stuðningsmenn Elliða Vignissonar hvetja hann eindregið til þess að gefa kost á sér í fyrsta sætið í komandi prófkjöri og leiða Sjálfstæðismenn í kjölfarið til sigurs í kjördæminu,“ segir í tilkynningunni.
Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira