Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2016 21:43 Garðar er nú þegar búinn að skora fleiri mörk núna en á síðasta tímabili. vísir/anton „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. ÍA vann frábæran 2-1 sigur á Val í 11. umferð Pepsi-deildarinnar og hefur liðið núna unnið fjóra leiki í röð. Garðar er sjálfur kominn með tíu mörk í deildinni. „Við vorum í raun bara í bullinu fyrstu 35 mínútur leiksins en það breyttist allt við þetta mark sem Ármann Smári skorar. Eftir markið á kviknar á okkur og við verðum líkari okkur sjálfum.“ Garðar skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í kvöld. „Ég er búinn að æfa þetta mjög mikið í allt sumar. Jón Vilhelm og Ian vildu líka fá að taka þessa spyrnu en það var ekki séns.“ Nú þegar mótið er hálfnað er Garðar kominn með tíu mörk. Markametið í efstu deild karla eru 19 mörk. „Ég stefni bara að því að skora eins mörg mörk og ég mögulega get. Ég verð bara að taka gömlu góðu klisjuna og taka bara einn leik í einu. Ég er heitur akkúrat núna og vonandi heldur það áfram.“ Stór hluti Skagaliðsins er núna með aflitað hár og er nokkuð skemmtilegt að fylgjast með þeim inni á vellinum. „Þetta er allt saman mér að kenna. Það aflita sig alltaf nokkrir eftir hvern sigur leik og ég er búinn að skora svo mikið af mörkum að menn eru alltaf á hárgreiðslustofunni,“ segir Garðar léttur og bætir við: „Gylfi og einhvern einn í viðbót fer í litun eftir þennan leik.“ En ætlar Garðar ekki að aflita á sér skeggið? „Nei, því miður. Ég vinn á hóteli og ég held hreinlega að ég yrði rekinn ef ég myndi aflita á mér skeggið.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
„Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. ÍA vann frábæran 2-1 sigur á Val í 11. umferð Pepsi-deildarinnar og hefur liðið núna unnið fjóra leiki í röð. Garðar er sjálfur kominn með tíu mörk í deildinni. „Við vorum í raun bara í bullinu fyrstu 35 mínútur leiksins en það breyttist allt við þetta mark sem Ármann Smári skorar. Eftir markið á kviknar á okkur og við verðum líkari okkur sjálfum.“ Garðar skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í kvöld. „Ég er búinn að æfa þetta mjög mikið í allt sumar. Jón Vilhelm og Ian vildu líka fá að taka þessa spyrnu en það var ekki séns.“ Nú þegar mótið er hálfnað er Garðar kominn með tíu mörk. Markametið í efstu deild karla eru 19 mörk. „Ég stefni bara að því að skora eins mörg mörk og ég mögulega get. Ég verð bara að taka gömlu góðu klisjuna og taka bara einn leik í einu. Ég er heitur akkúrat núna og vonandi heldur það áfram.“ Stór hluti Skagaliðsins er núna með aflitað hár og er nokkuð skemmtilegt að fylgjast með þeim inni á vellinum. „Þetta er allt saman mér að kenna. Það aflita sig alltaf nokkrir eftir hvern sigur leik og ég er búinn að skora svo mikið af mörkum að menn eru alltaf á hárgreiðslustofunni,“ segir Garðar léttur og bætir við: „Gylfi og einhvern einn í viðbót fer í litun eftir þennan leik.“ En ætlar Garðar ekki að aflita á sér skeggið? „Nei, því miður. Ég vinn á hóteli og ég held hreinlega að ég yrði rekinn ef ég myndi aflita á mér skeggið.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira