Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2016 13:30 Hafþór Júlíus Björnsson birti í dag mynd á Twitter þar sem sjá má förðun hans sem fjallið í síðustu þáttaröð Game of Thrones. Líklegast er myndin frá tökum fyrir níunda þátt seríunnar þegar Fjallið, sem Hafþór leikur, tók af sér hjálminn fyrir Cersei Lannister.Cersei var að pynta nunnuna Unella og steig fjallið inn í fangaklefann og tók af sér hjálminn. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendur fengu að sjá framan í Fjallið eftir að hann dó.Behind the scenes... pic.twitter.com/TrbkM5FjDB— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) July 15, 2016 Eins og sjá má á myndinni hefur Hafþór verið farðaður mikið fyrir atriðið og er hann heldur ófrýnilegur.Sjá einnig: Hafþór snýr aftur í Game of Thrones. Hér að neðan má sjá hluta úr atriðinu sem um ræðir, en atriðið allt má sjá hér á Youtube. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson birti í dag mynd á Twitter þar sem sjá má förðun hans sem fjallið í síðustu þáttaröð Game of Thrones. Líklegast er myndin frá tökum fyrir níunda þátt seríunnar þegar Fjallið, sem Hafþór leikur, tók af sér hjálminn fyrir Cersei Lannister.Cersei var að pynta nunnuna Unella og steig fjallið inn í fangaklefann og tók af sér hjálminn. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendur fengu að sjá framan í Fjallið eftir að hann dó.Behind the scenes... pic.twitter.com/TrbkM5FjDB— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) July 15, 2016 Eins og sjá má á myndinni hefur Hafþór verið farðaður mikið fyrir atriðið og er hann heldur ófrýnilegur.Sjá einnig: Hafþór snýr aftur í Game of Thrones. Hér að neðan má sjá hluta úr atriðinu sem um ræðir, en atriðið allt má sjá hér á Youtube.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira