Talið að Zikaveiru faraldurinn hafi náð hámarki Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 21:13 Börn sem fæðast af sýktum mæðrum eiga það til að vera með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísir/Getty Bandarískir og breskir sérfræðingar segja að útbreiðsla Zika veirunnar hafi nú náð hámarki og að faraldurinn gæti liðið undir lok innan 18 mánaða. Gert hefur verið líkan af útbreiðslu veirunnar sem einnig getur spáð fyrir um hvernig þróun hans gæti orðið næstu mánuði. Veiran hefur greinst í yfir 35 Ameríkulöndum en hún dreifist á milli manna með moskítóflugum. Talið er að hún valdi fæðingargalla í börnum sýktra mæðra. Veiran er talin valda því að börn fæðist með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísindamenn við Imperial College í London og John Hopkins Bloomberg School of Public Health í Baltimore eru bjartsýnir á að útbreiðsla veirunnar hafi þegar náð hámarki. Unnið var úr gögnum frá Suður-Ameríku og áætluðum fjölda moskítóflugna á svæðinu. Talið er að faraldurinn muni standa yfir í um þrjú ár í heildina. Eftir það séu töluverðar líkur á því að fólk á svæðinu muni þróa með sér ónæmi fyrir veirunni. Þá sé ólíklegt að annar eins faraldur geti komið upp næstu tíu árin í það minnsta.The Guardian fjallar ítarlega um málið. Zíka Tengdar fréttir Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45 Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06 Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30 „Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Bandarískir og breskir sérfræðingar segja að útbreiðsla Zika veirunnar hafi nú náð hámarki og að faraldurinn gæti liðið undir lok innan 18 mánaða. Gert hefur verið líkan af útbreiðslu veirunnar sem einnig getur spáð fyrir um hvernig þróun hans gæti orðið næstu mánuði. Veiran hefur greinst í yfir 35 Ameríkulöndum en hún dreifist á milli manna með moskítóflugum. Talið er að hún valdi fæðingargalla í börnum sýktra mæðra. Veiran er talin valda því að börn fæðist með óvenju lítil höfuð og litla heila. Vísindamenn við Imperial College í London og John Hopkins Bloomberg School of Public Health í Baltimore eru bjartsýnir á að útbreiðsla veirunnar hafi þegar náð hámarki. Unnið var úr gögnum frá Suður-Ameríku og áætluðum fjölda moskítóflugna á svæðinu. Talið er að faraldurinn muni standa yfir í um þrjú ár í heildina. Eftir það séu töluverðar líkur á því að fólk á svæðinu muni þróa með sér ónæmi fyrir veirunni. Þá sé ólíklegt að annar eins faraldur geti komið upp næstu tíu árin í það minnsta.The Guardian fjallar ítarlega um málið.
Zíka Tengdar fréttir Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45 Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06 Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30 „Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. 28. júní 2016 13:45
Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. 18. maí 2016 20:06
Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28. maí 2016 19:30
„Þetta lítur ekki út eins og barn" Ný skýrsla UNICEF staðfestir útbreiðslu Zika veirunnar um alla rómönsku Ameríku. Meðal verkefna sem framundan eru, er að hefta útbreiðslu veirunnar og auka fræðslu til að sporna við fordómum gegn þeim sem smitast. 8. maí 2016 19:30