Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júlí 2016 21:44 Svo mikið er víst af efni í bókum George R.R. Martin að HBO íhugar að gera aðra sjónvarpsseríu úr bókum hans. Vísir/Getty Framleiðendur og handritshöfundar sjónvarpsþáttanna vinsælu Game of Thrones segja það vel mögulegt að framleidd verði önnur sjónvarsþáttaröð um ævintýrin í Westeros. Félagarnir David Benioff og Dan Weiss, sem eru allt í öllu þegar kemur að sjónvarpsþáttaröðinni, segja áhuga fyrir því að segja fleiri sögur úr ævintýraheim rithöfundarins George R. R. Martin, eftir að síðustu tvær seríum af Game of Thrones lýkur. Michael Lombardo forstjóri HBO, sem gerir þættina, hefur mikinn áhuga á því að framleidd verði ný sjónvarpsþáttaröð eftir að Game of Thrones lýkur. Handritshöfundarnir segjast þegar vera byrjaðir að velta því fyrir sér. Bækurnar eru víst fullar af atburðum sem gerðust áður en atburðir Game of Thrones þáttanna eiga sér stað og því sé vel mögulegt að gera aðra sjónvarpsseríu sem gerist í sama heim en mörgum árum fyrr. Aðeins 13 þættir eru eftir í Game of Thrones en þeim verður skipt niður í tvær þáttaraðir. NME greindi frá. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Framleiðendur og handritshöfundar sjónvarpsþáttanna vinsælu Game of Thrones segja það vel mögulegt að framleidd verði önnur sjónvarsþáttaröð um ævintýrin í Westeros. Félagarnir David Benioff og Dan Weiss, sem eru allt í öllu þegar kemur að sjónvarpsþáttaröðinni, segja áhuga fyrir því að segja fleiri sögur úr ævintýraheim rithöfundarins George R. R. Martin, eftir að síðustu tvær seríum af Game of Thrones lýkur. Michael Lombardo forstjóri HBO, sem gerir þættina, hefur mikinn áhuga á því að framleidd verði ný sjónvarpsþáttaröð eftir að Game of Thrones lýkur. Handritshöfundarnir segjast þegar vera byrjaðir að velta því fyrir sér. Bækurnar eru víst fullar af atburðum sem gerðust áður en atburðir Game of Thrones þáttanna eiga sér stað og því sé vel mögulegt að gera aðra sjónvarpsseríu sem gerist í sama heim en mörgum árum fyrr. Aðeins 13 þættir eru eftir í Game of Thrones en þeim verður skipt niður í tvær þáttaraðir. NME greindi frá.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06 Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55
Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06
Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samuel L. Jackson talsetur óborganlegt myndband fyrir þá sem eiga eftir að horfa á þættina, eða þá sem vilja rifja upp. 13. júlí 2016 10:30