Leiðir byrjendur í gegnum Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2016 10:30 Söguheimur A Song of Ice and Fire bókanna og Game of Thrones þáttanna, er margslunginn og flókinn. Flestir eiga í vandræðum með að halda áttum í þessu hafi persóna og söguþráða, en Samuel L. Jackson er kominn til bjargar. HBO, framleiðendur Game of Thrones fengu leikarann til að fara yfir það helsta úr fyrstu fimm þáttaröðunum (ekki þeirri síðustu) og er óhætt að segja að hann geri það á nokkuð einstakan hátt. Jackson þarf að fara yfir mikið efni á einungis tæpum átta mínútum. Niðurstaðan er: Gjörsamlega frábærar tæpar átta mínútur. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30 Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08 Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06 Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Söguheimur A Song of Ice and Fire bókanna og Game of Thrones þáttanna, er margslunginn og flókinn. Flestir eiga í vandræðum með að halda áttum í þessu hafi persóna og söguþráða, en Samuel L. Jackson er kominn til bjargar. HBO, framleiðendur Game of Thrones fengu leikarann til að fara yfir það helsta úr fyrstu fimm þáttaröðunum (ekki þeirri síðustu) og er óhætt að segja að hann geri það á nokkuð einstakan hátt. Jackson þarf að fara yfir mikið efni á einungis tæpum átta mínútum. Niðurstaðan er: Gjörsamlega frábærar tæpar átta mínútur.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30 Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08 Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55 Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06 Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Farið yfir ferla tveggja persóna í frábærum myndböndum. 5. júlí 2016 13:30
Svona var bardagi bastarðanna í GoT gerður Fyrirtækið Iloura sem sér um stafræna útfærslu Game of Thrones þáttanna hefur gert magnað myndband sem sýnir hvernig eitt magnaðsta bardaga atriði þáttanna var gert. 30. júní 2016 10:08
Aðeins 13 þættir eftir af Game of Thrones Framleiðendur Game of Thrones ætla að klára söguna með 13 þáttum sem koma út í tveimur seríum. 29. júní 2016 10:55
Sjöundu þáttaröð Game of Thrones frestað Veturinn er kannski skollinn á í Westeros en það er ekki vetur á tökustöðum hér á jörðinni. 7. júlí 2016 10:06
Game of Thrones: Veturinn er loksins kominn Sjötta þáttaröð Game of Thrones endaði svo sannarlega með tilþrifum. 28. júní 2016 13:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein