Gary Martin spenntur að vinna aftur með Rúnari: „Ég á Víkingi mikið að þakka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2016 22:43 Gary Martin. vísir/eyþór „Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla. Gary lék mögulega sinn síðasta leik fyrir Víkinga í kvöld en hann fer til Lilleström á morgun og mun líklega verða lánaður til félagsins. „Ef andstæðingurinn skorar ekkert mark í leik, þá þarf bara eitt mark til að vinna leikinn. Þrjú stig eru þrjú stig og mér er alveg saman hvernig við gerðum það. Mér hefði verið sama ef ég hefði skorað tvö sjálfsmörk og fengið rautt, og við unnið.“ Gary segir að KR sé með frábært lið og eigi alls ekki að vera svona neðarlega í deildinni. „Fyrir mig er þetta enn topp þrjú lið og þess vegna eru þessi þrjú stig svona mikilvæg fyrir okkur.“Hittir fyrrum þjálfara Framherjinn er á leiðinni út til Noregs á morgun og hittir þar fyrir fyrrum þjálfara sinn, Rúnar Kristinsson. „Ég flýg út á morgun og svo sjáum við bara til hvað gerist. Það er komið tilboð í mig og Víkingur hefur samþykkt það. Ég hlakka til að hitta Rúnar, ég hef aldrei spilað betur en undir hans stjórn. Milos hefur samt sem áður gert mig að betri leikmanni og núna vinn ég meira með liðinu. Áður hugsaði ég bara um að skora mörk.“ Hann segist vera spenntur fyrir því að vinna aftur með Rúnar sem þjálfaði hann hjá KR á sínum tíma. „Ég á bara sjálfur eftir að skrifa undir og ég mun fara út á morgun og skoða þetta vel. Ég ætla bara að fara út og skoða aðstæður, hitta liðið og æfa með þeim. Ég er spenntur fyrir þessu. Ef ég enda með að fara þangað þá verð ég að fá að tala aftur við ykkur fjölmiðlamenn hér á landi. Ég á Víkingi mikið að þakka og félagið hefur reynst mér alveg gríðarlega vel. Ég fékk annan séns hér í Fossvoginum,“ segir Gary Martin en Lilleström hefur boðið honum lánssamning með forkaupsrétt á leikmanninum eftir tímabilið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
„Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla. Gary lék mögulega sinn síðasta leik fyrir Víkinga í kvöld en hann fer til Lilleström á morgun og mun líklega verða lánaður til félagsins. „Ef andstæðingurinn skorar ekkert mark í leik, þá þarf bara eitt mark til að vinna leikinn. Þrjú stig eru þrjú stig og mér er alveg saman hvernig við gerðum það. Mér hefði verið sama ef ég hefði skorað tvö sjálfsmörk og fengið rautt, og við unnið.“ Gary segir að KR sé með frábært lið og eigi alls ekki að vera svona neðarlega í deildinni. „Fyrir mig er þetta enn topp þrjú lið og þess vegna eru þessi þrjú stig svona mikilvæg fyrir okkur.“Hittir fyrrum þjálfara Framherjinn er á leiðinni út til Noregs á morgun og hittir þar fyrir fyrrum þjálfara sinn, Rúnar Kristinsson. „Ég flýg út á morgun og svo sjáum við bara til hvað gerist. Það er komið tilboð í mig og Víkingur hefur samþykkt það. Ég hlakka til að hitta Rúnar, ég hef aldrei spilað betur en undir hans stjórn. Milos hefur samt sem áður gert mig að betri leikmanni og núna vinn ég meira með liðinu. Áður hugsaði ég bara um að skora mörk.“ Hann segist vera spenntur fyrir því að vinna aftur með Rúnar sem þjálfaði hann hjá KR á sínum tíma. „Ég á bara sjálfur eftir að skrifa undir og ég mun fara út á morgun og skoða þetta vel. Ég ætla bara að fara út og skoða aðstæður, hitta liðið og æfa með þeim. Ég er spenntur fyrir þessu. Ef ég enda með að fara þangað þá verð ég að fá að tala aftur við ykkur fjölmiðlamenn hér á landi. Ég á Víkingi mikið að þakka og félagið hefur reynst mér alveg gríðarlega vel. Ég fékk annan séns hér í Fossvoginum,“ segir Gary Martin en Lilleström hefur boðið honum lánssamning með forkaupsrétt á leikmanninum eftir tímabilið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjá meira
Gary Martin fer til Lilleström á morgun Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström. 25. júlí 2016 22:20
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn