Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Úrslitin ráðast á lokadeginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 11:30 Efstu kylfingar. Mynd/seth@golf.is Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Fjórði og síðasti keppnisdagurinn á Íslandsmótinu í höggleik hófst klukkan sjö í morgun en það er gríðarlega spenna hjá bæðum körlum og konum þegar 54 holur af 72 eru að baki. Efstu karlar og konur eru í síðustu tveimur ráshópunum eins og venja er fyrir og fara því ekki af stað fyrr en í hádeginu. Lokahópur karla hefur keppni klukkan 12.00 en lokahópur kvenna klukkan 12.10.Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum í kvennaflokki þar sem baráttan er á á milli Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR. Valdís Þóra setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli í gær þegar hún lék á 66 höggum (-5) og er á sjö undir pari eftir fyrstu þrjá dagana. Ólafía Þórunn er einu höggi á eftir á sex höggum undir pari. Þær tvær eru í sérflokki.Staðan í kvennaflokki fyrir lokadaginn: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-69-66) 206 högg -7 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (70-68-69) 207 högg -6 3. Signý Arnórsdóttir, GK (77-68-71) 216 högg +3 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (72-72-73) 217 högg +4 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (75 -75-73) 223 högg +10 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-76-73) 226 högg +13 7. Berglind Björnsdóttir, GR (75-75-77) 227 högg +14 8. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (74-79-76) 229 högg +16Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék á -5 í gær og setti vallarmet á Jaðarsvelli og hann deilir efsta sætinu í karlaflokki með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR. Báðir hafa þeir leikið fyrstu 54 holurnar á sjö höggum undir pari. Það voru margir aðrir kylfingar sem létu að sér kveða í gær og léku undir pari vallar. Axel Bóasson úr GK, hafði eitt högg í forskot fyrir þriðja hringinn, en hann lék hann á 69 höggum eða -2 og er einu höggi á eftir efstu mönnum. Alls eru þrettán kylfingar á undir pari fyrir lokadaginn.Staðan í karlaflokki fyrir lokadaginn: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66) 206 högg -7 Bjarki Pétursson, GB (72-69-65) 206 högg -7 Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67) 207 högg -6 Axel Bóasson, GK (71-67-69) 207 högg -6 Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-66) 208 högg -5 Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67) 209 högg -4 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71) 210 högg -3 Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69) 211 högg -2 Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69) 211 högg -2 Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72) 211 högg -2 Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72) 211 högg-2 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (71-72-70) 213 parGolfsamband Íslands er með beina lýsingu frá mótinu á Twitter-síðu sinni en hægt er að fylgjast með öllu sem gerist á Jaðarsvelli í Twitter-boxinu hér að neðan. Hér má svo finna beina lýsingu holu fyrir holu og hér er hefðbundin staða þar sem hægt er að fletta á milli flokka. Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Fjórði og síðasti keppnisdagurinn á Íslandsmótinu í höggleik hófst klukkan sjö í morgun en það er gríðarlega spenna hjá bæðum körlum og konum þegar 54 holur af 72 eru að baki. Efstu karlar og konur eru í síðustu tveimur ráshópunum eins og venja er fyrir og fara því ekki af stað fyrr en í hádeginu. Lokahópur karla hefur keppni klukkan 12.00 en lokahópur kvenna klukkan 12.10.Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum í kvennaflokki þar sem baráttan er á á milli Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR. Valdís Þóra setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli í gær þegar hún lék á 66 höggum (-5) og er á sjö undir pari eftir fyrstu þrjá dagana. Ólafía Þórunn er einu höggi á eftir á sex höggum undir pari. Þær tvær eru í sérflokki.Staðan í kvennaflokki fyrir lokadaginn: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-69-66) 206 högg -7 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (70-68-69) 207 högg -6 3. Signý Arnórsdóttir, GK (77-68-71) 216 högg +3 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (72-72-73) 217 högg +4 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (75 -75-73) 223 högg +10 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-76-73) 226 högg +13 7. Berglind Björnsdóttir, GR (75-75-77) 227 högg +14 8. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (74-79-76) 229 högg +16Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék á -5 í gær og setti vallarmet á Jaðarsvelli og hann deilir efsta sætinu í karlaflokki með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR. Báðir hafa þeir leikið fyrstu 54 holurnar á sjö höggum undir pari. Það voru margir aðrir kylfingar sem létu að sér kveða í gær og léku undir pari vallar. Axel Bóasson úr GK, hafði eitt högg í forskot fyrir þriðja hringinn, en hann lék hann á 69 höggum eða -2 og er einu höggi á eftir efstu mönnum. Alls eru þrettán kylfingar á undir pari fyrir lokadaginn.Staðan í karlaflokki fyrir lokadaginn: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66) 206 högg -7 Bjarki Pétursson, GB (72-69-65) 206 högg -7 Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67) 207 högg -6 Axel Bóasson, GK (71-67-69) 207 högg -6 Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-66) 208 högg -5 Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67) 209 högg -4 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71) 210 högg -3 Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69) 211 högg -2 Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69) 211 högg -2 Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72) 211 högg -2 Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72) 211 högg-2 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (71-72-70) 213 parGolfsamband Íslands er með beina lýsingu frá mótinu á Twitter-síðu sinni en hægt er að fylgjast með öllu sem gerist á Jaðarsvelli í Twitter-boxinu hér að neðan. Hér má svo finna beina lýsingu holu fyrir holu og hér er hefðbundin staða þar sem hægt er að fletta á milli flokka. Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira