Annað lyfjamál í UFC: Eitt af fórnarlömbum Conors í tveggja ára bann Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 12:00 Conor McGregor vann Chad Mendes sama kvöld og Gunnar Nelson pakkaði Brandon Thatch saman en hér eru þeir allir á blaðamannafundinum eftir bardagakvöldið. vísir/getty Skammt er stórra högga á milli í lyfjamálum UFC í Bandaríkjunum en aðeins degi eftir að þungavigtarkappinn Brock Lesnar fannst sekur um að neyta árangursbætandi efna er komið upp annað stórmál í bardagaheiminum. Chad Mendes, einn besti fjaðurvigtarkappinn í UFC, hefur verið bannaður í tvö ár frá keppni vegna lyfjamisnotkunar en vaxtarhormón fannst í lyfsýni hans sem var tekið utan keppni 17. maí.Sjá einnig:Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun Mendes var í fjórða sæti á fjaðurvigtarlistanum en hann hefur um langa hríð verið ein af stjörnum þess þyngdarflokks. Hann var búinn að vinna tíu af tólf bardögum sínum áður en Conor McGregor rotaði hann í Vegas í júlí í fyrra en hann tapaði svo aftur í desember á síðasta ári gegn Frankie Edgar. Mendes var ekki að fara að berjast þegar Bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, kíkti við hjá honum í óvænta heimsókn. Hann fær ekki að keppa aftur í UFC fyrr en 10. júní árið 2018. Ekki er langt síðan UFC tók þá mjög skynsömu ákvörðun að láta USADA sjá um lyfjaprófin fyrir sig en smám saman virðist lyfjaeftirlitið vera að hreinsa út óþekku bardagakappana. MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Skammt er stórra högga á milli í lyfjamálum UFC í Bandaríkjunum en aðeins degi eftir að þungavigtarkappinn Brock Lesnar fannst sekur um að neyta árangursbætandi efna er komið upp annað stórmál í bardagaheiminum. Chad Mendes, einn besti fjaðurvigtarkappinn í UFC, hefur verið bannaður í tvö ár frá keppni vegna lyfjamisnotkunar en vaxtarhormón fannst í lyfsýni hans sem var tekið utan keppni 17. maí.Sjá einnig:Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun Mendes var í fjórða sæti á fjaðurvigtarlistanum en hann hefur um langa hríð verið ein af stjörnum þess þyngdarflokks. Hann var búinn að vinna tíu af tólf bardögum sínum áður en Conor McGregor rotaði hann í Vegas í júlí í fyrra en hann tapaði svo aftur í desember á síðasta ári gegn Frankie Edgar. Mendes var ekki að fara að berjast þegar Bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, kíkti við hjá honum í óvænta heimsókn. Hann fær ekki að keppa aftur í UFC fyrr en 10. júní árið 2018. Ekki er langt síðan UFC tók þá mjög skynsömu ákvörðun að láta USADA sjá um lyfjaprófin fyrir sig en smám saman virðist lyfjaeftirlitið vera að hreinsa út óþekku bardagakappana.
MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00