KÁ AKÁ: Bjartasta von norðlenska rappsins gefur út Vaknaðu Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. júlí 2016 20:00 Rapparinn KÁ AKÁ hefur á hálfu ári verið að koma sér á kortið sem bjartasta von norðlenska hiphopsins. Hann kemur frá Akureyri og gefur í kvöld út sitt fimmta lag Vaknaðu við tölvuskreytt myndband leikstjórans Jóns Þórs Sigurðssonar.Lagið má sjá og heyra hér fyrir ofan.Senan á Akureyri að lifna viðHér er algjörlega um norðlenska afurð að ræða þar sem allir sem komu að laginu er úr hiphop-senunni á Akureyri sem vaknar nú til lífsins aftur eftir dvala. Hér koma bæði nýgræðingar og vanir menn við sögu því tónlistina gerir enginn annar en Toggi Nolem, liðsmaður Skyttanna. „Ég er að reyna halda hiphoppinu gangandi hér á Akureyri,“ segir KÁ AKÁ sem heitir Halldór Kristinn Harðarson réttu nafni. „Það eru góðir rapparar sem hafa komið frá Akureyri. Skytturnar, Kött Grá Pjé og fleiri. Það hefur þó ekki verið að gerast mikið undanfarið og nú ætlum við að reyna keyra þetta í gang. Eftir að ég keyrði í gang hafa margir hér haft samband og spurt hvernig þeir eigi að fóta sig í þessu og ég reyni að hjálpa til.“Meira fyrir gymmið en róróHalldór gaf út sitt fyrsta lagið sitt Kaflaskipti (minn eigin Guð) í byrjun árs og hefur verið nær óstöðvandi síðan. Umfjöllunarefni hans er ekkert endilega eins og heyrist í flestum hiphopp-lögum. Eins og aðrir fjallar hann um sinn eigin raunveruleika sem þó er hugsanlega öllu stilltari til hófs en hjá mörgum öðrum þekktum röppurum landsins. Í nýjasta laginu eru til dæmis mörg „lyf“ nefnd á nafn en þar má telja, D-vítamín, lýsi og nór-adrenalín. Þar heyrist kannski að Halldór er meira fyrir gymmið en róró. „Ég er líka að fikta við jiu jittsu og MMA. Ég er svona 70% íþróttamaður og 30% djammari. Ég held fast í það og æfi oft í viku. Ég vil nú samt samtvinna þetta bæði en ég hef bara ekkert efni á því að vera rappa um dóp og peninga. Ég djamma alveg eitthvað en það er ekki aðalmálið hjá mér.“ KÁ AKÁ hitar upp fyrir tónleika Emmsjé Gauta á Græna hattinum um helgina. Tónlist Tengdar fréttir Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu. 15. október 2015 12:30 Platan verður óður til aldamótarapparanna Meðal gestarappara verða Cell 7, Kött Grá Pjé og 7Berg. 27. febrúar 2015 09:30 Kött Grá Pjé toppaði á þrítugsafmælinu Akureyski rapparinn nær nýjum hæðum með sumarslagaranum Aheybaró. 21. júní 2013 13:00 Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Rapparinn KÁ AKÁ hefur á hálfu ári verið að koma sér á kortið sem bjartasta von norðlenska hiphopsins. Hann kemur frá Akureyri og gefur í kvöld út sitt fimmta lag Vaknaðu við tölvuskreytt myndband leikstjórans Jóns Þórs Sigurðssonar.Lagið má sjá og heyra hér fyrir ofan.Senan á Akureyri að lifna viðHér er algjörlega um norðlenska afurð að ræða þar sem allir sem komu að laginu er úr hiphop-senunni á Akureyri sem vaknar nú til lífsins aftur eftir dvala. Hér koma bæði nýgræðingar og vanir menn við sögu því tónlistina gerir enginn annar en Toggi Nolem, liðsmaður Skyttanna. „Ég er að reyna halda hiphoppinu gangandi hér á Akureyri,“ segir KÁ AKÁ sem heitir Halldór Kristinn Harðarson réttu nafni. „Það eru góðir rapparar sem hafa komið frá Akureyri. Skytturnar, Kött Grá Pjé og fleiri. Það hefur þó ekki verið að gerast mikið undanfarið og nú ætlum við að reyna keyra þetta í gang. Eftir að ég keyrði í gang hafa margir hér haft samband og spurt hvernig þeir eigi að fóta sig í þessu og ég reyni að hjálpa til.“Meira fyrir gymmið en róróHalldór gaf út sitt fyrsta lagið sitt Kaflaskipti (minn eigin Guð) í byrjun árs og hefur verið nær óstöðvandi síðan. Umfjöllunarefni hans er ekkert endilega eins og heyrist í flestum hiphopp-lögum. Eins og aðrir fjallar hann um sinn eigin raunveruleika sem þó er hugsanlega öllu stilltari til hófs en hjá mörgum öðrum þekktum röppurum landsins. Í nýjasta laginu eru til dæmis mörg „lyf“ nefnd á nafn en þar má telja, D-vítamín, lýsi og nór-adrenalín. Þar heyrist kannski að Halldór er meira fyrir gymmið en róró. „Ég er líka að fikta við jiu jittsu og MMA. Ég er svona 70% íþróttamaður og 30% djammari. Ég held fast í það og æfi oft í viku. Ég vil nú samt samtvinna þetta bæði en ég hef bara ekkert efni á því að vera rappa um dóp og peninga. Ég djamma alveg eitthvað en það er ekki aðalmálið hjá mér.“ KÁ AKÁ hitar upp fyrir tónleika Emmsjé Gauta á Græna hattinum um helgina.
Tónlist Tengdar fréttir Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu. 15. október 2015 12:30 Platan verður óður til aldamótarapparanna Meðal gestarappara verða Cell 7, Kött Grá Pjé og 7Berg. 27. febrúar 2015 09:30 Kött Grá Pjé toppaði á þrítugsafmælinu Akureyski rapparinn nær nýjum hæðum með sumarslagaranum Aheybaró. 21. júní 2013 13:00 Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu. 15. október 2015 12:30
Platan verður óður til aldamótarapparanna Meðal gestarappara verða Cell 7, Kött Grá Pjé og 7Berg. 27. febrúar 2015 09:30
Kött Grá Pjé toppaði á þrítugsafmælinu Akureyski rapparinn nær nýjum hæðum með sumarslagaranum Aheybaró. 21. júní 2013 13:00