„Algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2016 16:30 Sindri Freyr er 22 ára. „Ég verð að spila á þjóðhátíð með bandinu mínu á laugardeginum klukkan níu og það er algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna, en ég mun einnig taka nokkur þekkt cover lög sem allir geta sungið með,“ segir Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Sindri er 22 ára og stundar nám við Háskóla Íslands í viðskiptafræði. Sindri hefur verið duglegur við að gefa út ný lög og heitir nýjasta lag hans Turn It Back Around. Lagið verður á næstu plötu Sindra, Way I´m Feeling sem kemur út eftir Þjóðhátíð. „Svo verð ég með bandinu mínu einnig á litlasviðinu á laugardagsnóttina, það er alltaf góð stemmingin á litlasviðinu, hljómsveitirnar þar eru yfirleitt að spila langt fram eftir morgni lög sem allir kunna. Þar er ekta ballstemming en ég gerði þetta alltaf með skólahljómsveit sem ég var.“ Hér að neðan má hlusta á nýjasta lag Sindra. Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég verð að spila á þjóðhátíð með bandinu mínu á laugardeginum klukkan níu og það er algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna, en ég mun einnig taka nokkur þekkt cover lög sem allir geta sungið með,“ segir Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Sindri er 22 ára og stundar nám við Háskóla Íslands í viðskiptafræði. Sindri hefur verið duglegur við að gefa út ný lög og heitir nýjasta lag hans Turn It Back Around. Lagið verður á næstu plötu Sindra, Way I´m Feeling sem kemur út eftir Þjóðhátíð. „Svo verð ég með bandinu mínu einnig á litlasviðinu á laugardagsnóttina, það er alltaf góð stemmingin á litlasviðinu, hljómsveitirnar þar eru yfirleitt að spila langt fram eftir morgni lög sem allir kunna. Þar er ekta ballstemming en ég gerði þetta alltaf með skólahljómsveit sem ég var.“ Hér að neðan má hlusta á nýjasta lag Sindra.
Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira