Tiger missir af öllum risamótunum í fyrsta sinn á ferlinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2016 10:00 Tiger Woods hrynur niður heimslistann í meiðslunum. vísir/getty Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, er hættur við að keppa á PGA-meistaramótinu og mun því missa af öllum fjórum risamótunum á einu almanaksári í fyrsta sinn síðan hann spilaði á risamóti árið 1995. PGA-meistaramótið er síðasta risamót ársins en Tiger spilaði fyrst á risamóti fyrir 21 ári þegar hann tók þátt á The Masters sem er fyrsta risamót hvers árs. Tiger, sem er fertugur, hefur ekki spilað keppnisgolf í tæpt ár vegna bakmeiðsla. Hann fór í tvær aðgerðir vegna meiðslanna síðasta haust. Umboðsmaður Tigers staðfesti í gærkvöldi að hann mun ekki spila meira á þessu keppnistímabili og að hann sé einfaldlega ekki klár í keppnisgolf. Þessi magnaði kylfingur sem hefur fjórtán sinnum á ferlinum unnið risamót er kominn niður í 628. sæti heimslistans eftir að tróna þar á toppnum svo árum skipti. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, er hættur við að keppa á PGA-meistaramótinu og mun því missa af öllum fjórum risamótunum á einu almanaksári í fyrsta sinn síðan hann spilaði á risamóti árið 1995. PGA-meistaramótið er síðasta risamót ársins en Tiger spilaði fyrst á risamóti fyrir 21 ári þegar hann tók þátt á The Masters sem er fyrsta risamót hvers árs. Tiger, sem er fertugur, hefur ekki spilað keppnisgolf í tæpt ár vegna bakmeiðsla. Hann fór í tvær aðgerðir vegna meiðslanna síðasta haust. Umboðsmaður Tigers staðfesti í gærkvöldi að hann mun ekki spila meira á þessu keppnistímabili og að hann sé einfaldlega ekki klár í keppnisgolf. Þessi magnaði kylfingur sem hefur fjórtán sinnum á ferlinum unnið risamót er kominn niður í 628. sæti heimslistans eftir að tróna þar á toppnum svo árum skipti.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira