Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2016 09:00 Fernando Alonso er spenntur fyrir bílum næsta árs. Vísir/Getty Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. Bílarnir verða fljótari og flottari samkvæmt tvöfalda heimsmeistaranum. Meðal markmiða reglubreytinganna fyrir næsta tímabil var að gera bílana reffilegri í útliti. Ætlunin er að þeir setji ný brautarmet í sem flestum keppnum og bæti þau töluvert. Breiðari og betri dekk í samstarfi við aukið niðurtog munu eiga stóran hluta í því að það takist. Ásamt framþróun vélanna. Alonso sagði nýlega að árið 2017 yrði úrlitaár um áframhaldandi akstur hans í Formúlu 1. Alonso segist búast við því að fá sömu gleðina út úr því að aka bílum næsta árs og hann upplifði á sínu fyrsta ári í Formúlu 1 sem var 2001. „Með nýju reglugerðinni sem tekur gildi á næsta ári munum við væntanlega fá spennuna aftur. Bílarnir verða töluvert meira aðlaðandi og miklu hraðari,“ sagði Alonso í samtali við opinbera heimasíðu Formúlu 1. Aðspurður hvort hann yrði spenntur að keyra Formúlu 1 bíl aftur á næsta ári svaraði Alonso: „Já vegna þess að breytingin þýðir að maður verður spenntur að hoppa um borð. Ég geri ráð fyrir að finna sömu ánægju og ég fann í upphafi F1 ferilsins.“ Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. Bílarnir verða fljótari og flottari samkvæmt tvöfalda heimsmeistaranum. Meðal markmiða reglubreytinganna fyrir næsta tímabil var að gera bílana reffilegri í útliti. Ætlunin er að þeir setji ný brautarmet í sem flestum keppnum og bæti þau töluvert. Breiðari og betri dekk í samstarfi við aukið niðurtog munu eiga stóran hluta í því að það takist. Ásamt framþróun vélanna. Alonso sagði nýlega að árið 2017 yrði úrlitaár um áframhaldandi akstur hans í Formúlu 1. Alonso segist búast við því að fá sömu gleðina út úr því að aka bílum næsta árs og hann upplifði á sínu fyrsta ári í Formúlu 1 sem var 2001. „Með nýju reglugerðinni sem tekur gildi á næsta ári munum við væntanlega fá spennuna aftur. Bílarnir verða töluvert meira aðlaðandi og miklu hraðari,“ sagði Alonso í samtali við opinbera heimasíðu Formúlu 1. Aðspurður hvort hann yrði spenntur að keyra Formúlu 1 bíl aftur á næsta ári svaraði Alonso: „Já vegna þess að breytingin þýðir að maður verður spenntur að hoppa um borð. Ég geri ráð fyrir að finna sömu ánægju og ég fann í upphafi F1 ferilsins.“
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12
Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04
Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00