Miðar á Quarashi að seljast upp Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. ágúst 2016 14:50 Gísli Galdur þeytti skífum með Quarashi í Eyjum. Vísir/Valgerður Árnadóttir Miðar á tónleika Quarashi á Nasa á föstudaginn eru við það að seljast upp. Framkoma þeirra á Þjóðhátíð í Eyjum vakti mikla lukku og mikill hiti er innan sveitarinnar að sögn Steinars Fjeldsted rappara. „Það er gaman að spila svona tónleika í bænum. Það er allt öðruvísi en Dalurinn þó svo að hann sé æðislegur líka,“ segir Steini. „Ég hlakka til að fá að finna svitalyktina og geta tekið alvöru stagedive.“Steina leið vel á sviðinu á Þjóðhátíð í ár.Vísir/ValgerðurFyrstu tónleikarnir í Reykjavík í 5 ár Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan árið 2011 en þá hélt sveitin tvenna tónleika stuttu eftir að þeir komu fram á Bestu útihátíðinni það sama ár. Liðsmenn Quarashi gáfu frá sér í sumar lagið Chicago sem hefur fengið góða spilun í útvarpi í sumar. Nú sem stendur eru liðsmenn að vinna að upptöku fleiri laga og býst Steini við því að út komi þröngskífa í föstu formi áður en árið er úti. Hann býst þó ekki við því að sveitin taki mikið af nýju lögunum á tónleikunum á föstudag. „Það er gaman að spila þessi gömlu lög, þau eru svoldið nálægt hjarta manns. Þetta eldist ágætlega og það er kominn alveg nýr hópur sem er að hlusta. Við tökum nú samt örugglega Chicago en við erum bara að klára hin lögin. Ég geri lítið annað þessa daganna en að ala upp börn og semja texta.“ Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun.Miðasala fer fram á tix.is en aðeins örfáir miðar eru eftir.Hér fyrir neðan má sjá stutt myndskeið af því hvernig stemmningin var á sviðinu í Eyjum að tónleikum loknum. Tónlist Tengdar fréttir Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Miðar á tónleika Quarashi á Nasa á föstudaginn eru við það að seljast upp. Framkoma þeirra á Þjóðhátíð í Eyjum vakti mikla lukku og mikill hiti er innan sveitarinnar að sögn Steinars Fjeldsted rappara. „Það er gaman að spila svona tónleika í bænum. Það er allt öðruvísi en Dalurinn þó svo að hann sé æðislegur líka,“ segir Steini. „Ég hlakka til að fá að finna svitalyktina og geta tekið alvöru stagedive.“Steina leið vel á sviðinu á Þjóðhátíð í ár.Vísir/ValgerðurFyrstu tónleikarnir í Reykjavík í 5 ár Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan árið 2011 en þá hélt sveitin tvenna tónleika stuttu eftir að þeir komu fram á Bestu útihátíðinni það sama ár. Liðsmenn Quarashi gáfu frá sér í sumar lagið Chicago sem hefur fengið góða spilun í útvarpi í sumar. Nú sem stendur eru liðsmenn að vinna að upptöku fleiri laga og býst Steini við því að út komi þröngskífa í föstu formi áður en árið er úti. Hann býst þó ekki við því að sveitin taki mikið af nýju lögunum á tónleikunum á föstudag. „Það er gaman að spila þessi gömlu lög, þau eru svoldið nálægt hjarta manns. Þetta eldist ágætlega og það er kominn alveg nýr hópur sem er að hlusta. Við tökum nú samt örugglega Chicago en við erum bara að klára hin lögin. Ég geri lítið annað þessa daganna en að ala upp börn og semja texta.“ Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun.Miðasala fer fram á tix.is en aðeins örfáir miðar eru eftir.Hér fyrir neðan má sjá stutt myndskeið af því hvernig stemmningin var á sviðinu í Eyjum að tónleikum loknum.
Tónlist Tengdar fréttir Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00
Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22