Pepsimörkin voru með ítarlega umræðu um stórleik FH og KR frá því í gær.
Logi Ólafsson benti á hvernig KR-liðið hefði pressað FH-liðið með góðum árangri. Það er taktík sem ekki öll lið þora í gegn Fimleikafélaginu.
KR-liðið uppskar fyrir góðan leik á 98. mínútu er Kennie Chopart skoraði eina mark leiksins.
Umræðuna má sjá hér að ofan.
