Ólafur Arnalds Island Songs: Endar á eigin heimaslóðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. ágúst 2016 12:52 Síðasta lagið í Island Songs seríu Ólafs Arnalds kom út í dag. Hann hefur á sjö vikum ferðast víða um landið og unnið lög með völdu tónlistarfólki á þeirra heimaslóðum. Þannig vann hann til dæmis með Hollywood-tónskáldinu Atla Örvarssyni á Akureyri og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur úr Of Monsters and Men í Garði á Reykjanesi. Það er því við hæfi að hann endi ferðalagið á sínum eigin heimaslóðum eða í Reykjavík. Eins og áður er lagið hljóðritað í beinum flutning sem leikstjórinn Baldvin Z fangar á sama tíma. Í þetta skiptið vinnur Ólafur lagið einn og flytur ásamt strengja kvintett í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Fyrir upptökuna bauð Ólafur vinum og vandamönnum til þess að vera viðstaddir og má sjá þau sitja á gólfinu á meðan lagið Doria er flutt.Lagið má sjá og heyra hér að ofan.Þar með hafa öll lögin sjö af Island songs fengið útgáfu en ævintýrið er ekki úti enn. Því Ólafur og Baldvin hafa þessar sjö vikur verið að vinna að mynd sem fær útgáfu í haust á sama tíma og áþreifanlegar útgáfur plötunnar sjá dagsins ljós. Tónlist Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Síðasta lagið í Island Songs seríu Ólafs Arnalds kom út í dag. Hann hefur á sjö vikum ferðast víða um landið og unnið lög með völdu tónlistarfólki á þeirra heimaslóðum. Þannig vann hann til dæmis með Hollywood-tónskáldinu Atla Örvarssyni á Akureyri og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur úr Of Monsters and Men í Garði á Reykjanesi. Það er því við hæfi að hann endi ferðalagið á sínum eigin heimaslóðum eða í Reykjavík. Eins og áður er lagið hljóðritað í beinum flutning sem leikstjórinn Baldvin Z fangar á sama tíma. Í þetta skiptið vinnur Ólafur lagið einn og flytur ásamt strengja kvintett í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Fyrir upptökuna bauð Ólafur vinum og vandamönnum til þess að vera viðstaddir og má sjá þau sitja á gólfinu á meðan lagið Doria er flutt.Lagið má sjá og heyra hér að ofan.Þar með hafa öll lögin sjö af Island songs fengið útgáfu en ævintýrið er ekki úti enn. Því Ólafur og Baldvin hafa þessar sjö vikur verið að vinna að mynd sem fær útgáfu í haust á sama tíma og áþreifanlegar útgáfur plötunnar sjá dagsins ljós.
Tónlist Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54
Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00
Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42