Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Henry Birgir Gunnarsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. ágúst 2016 19:30 Mikil læti komu upp þegar Conor McGregor og Nate Diaz fóru mikinn á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Bardagakapparnir hreyttu óyrðum að hvorum öðrum og svo vatnsflöskum, en spennan virðist mikil fyrir bardaga þeirra um helgina. Conor mætti of seint á fundinn og var í fyrstu um að ræða hinn rólegasta blaðamannafund. Þegar um 17 mínútur voru liðnar mætti Conor. Skömmu eftir það sleit Dana White, forseti UFC, blaðamannafundinum. Til orðaskipta kom á milli McGregor og Diaz eftir að sá síðarnefndi stóð upp og virtist ganga út af blaðamannafundinum. Það endaði með því að Diaz kastaði flösku að sviðinu og McGregor svaraði með því að grípa allar vatnsflöskur sem hann sá og kasta þeim til baka. Dana White, forseti UFC, reyndi að stöðva hann en tókst það ekki. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að ofan, en hér að neðan má sjá atvikið umrædda. Anthony Johnson og Glover Teixeira voru einnig á fundinum en það fór ekki mikið fyrir þeim.Bardaginn fer fram á laugardagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Blaðamaðurinn Ariel Helwani segir engar líkur á að þetta hafi verið skipulagt fyrirfram. Not even close. There was absolutely nothing fake about that. That's why it was compelling. https://t.co/e8zBSwyHXQ— Ariel Helwani (@arielhelwani) August 17, 2016 MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30 Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Mikil læti komu upp þegar Conor McGregor og Nate Diaz fóru mikinn á blaðamannafundi í Las Vegas í kvöld. Bardagakapparnir hreyttu óyrðum að hvorum öðrum og svo vatnsflöskum, en spennan virðist mikil fyrir bardaga þeirra um helgina. Conor mætti of seint á fundinn og var í fyrstu um að ræða hinn rólegasta blaðamannafund. Þegar um 17 mínútur voru liðnar mætti Conor. Skömmu eftir það sleit Dana White, forseti UFC, blaðamannafundinum. Til orðaskipta kom á milli McGregor og Diaz eftir að sá síðarnefndi stóð upp og virtist ganga út af blaðamannafundinum. Það endaði með því að Diaz kastaði flösku að sviðinu og McGregor svaraði með því að grípa allar vatnsflöskur sem hann sá og kasta þeim til baka. Dana White, forseti UFC, reyndi að stöðva hann en tókst það ekki. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að ofan, en hér að neðan má sjá atvikið umrædda. Anthony Johnson og Glover Teixeira voru einnig á fundinum en það fór ekki mikið fyrir þeim.Bardaginn fer fram á laugardagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Blaðamaðurinn Ariel Helwani segir engar líkur á að þetta hafi verið skipulagt fyrirfram. Not even close. There was absolutely nothing fake about that. That's why it was compelling. https://t.co/e8zBSwyHXQ— Ariel Helwani (@arielhelwani) August 17, 2016
MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30 Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00
Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00
Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00
Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30
Kavanagh: Orðspor mitt er undir í þessum bardaga John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, segir að það sé mikið undir fyrir sig er Conor keppir gegn Nate Diaz. 10. ágúst 2016 23:15
Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00
Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30