Sport

Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó

Vísir er með beina útsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Í dag mun Vísir sýna frá sex greinum en keppt verður til úrslita mörgum þeirra. Dagskrána má sjá hér fyrir neðan.

Það verður sýnt frá knattspyrnu, körfubolta og golfi á Stöð 2 Sport og Golfstöðinni alla leikana á Stöð 2 Sport en yfirlit yfir beinar útsendingar má finna hér.

Ólympíurás Vísis 11. ágúst:

12.00 Sundknattleikur kvenna: Rússland - Brasilía

13.12 Kappróður karla: Úrslit (Quadruple sculls)

13.24 Kappróður kvenna: Úrslit (Quadruple sculls)

13.44 Kappróður karla: Úrslit (Coxless pair)

14.04 Kappróður kvenna: Úrslit (Double sculls)

14.24 Kappróður karla: Úrslit (Double sculls)

14.44 Kappróður karla: Úrslit (Coxless lightweight four)

15.30 Canoe slalom: Undanúrslit (Canoe double karla)

16.15 Canoe slalom: Undanúrslit (Kayak single kvenna)

17.15 Canoe slalom: Úrslit (Canoe double karla)

18.00 Canoe slalom: Úrslit (Kayak single kvenna)

19.15 Bogfimi: Úrslit í kvennaflokki

20.10 Hjólreiðar: 1. umferð (Team sprint karla)

20.23 Hjólreiðar: Undanriðlar (Team pursuit karla)

21.21 Hjólreiðar: Bronsverðlaunakeppni (Team sprint karla)

21.25 Hjólreiðar: Gullverðlaunakeppni (Team sprint karla)

21.45 Sjö manna rúgbý: Bronsverðlaunaleikur (síðari hálfleikur)

22.00 Sjö manna rúgbý: Úrslitaleikur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×