Í framboði fastur á spítala Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 11. ágúst 2016 06:00 Friðrik Guðmundsson er kominn í framboð fyrir Pírata. vísir/vilhelm Friðrik Guðmundsson dvelur enn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. Hann býr á sambýli í Reykjanesbæ ásamt bróður sínum og þriðja manni en hefur verið vistaður á spítalanum frá 27. mars. Bræðurnir eru með sjaldgæfan erfðasjúkdóm, DMD, sem leggst á alla vöðva líkamans og ágerist með aldrinum. Friðrik var fluttur á gjörgæslu Landspítalans eftir að hafa farið í hjartastopp á sambýlinu. Síðan hefur hann legið á lungnadeildinni vegna úrræðaleysis á sambýlinu en það verður seint sagt að hann sé aðgerðalaus þar. Hann hefur ákveðið að gefa á sér kost í framboði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi sem lýkur þann 12. ágúst. Hann vill breytingar og ætlar sér að berjast fyrir málefnum fatlaðra, heilbrigðiskerfinu, atvinnumálum og málefnum innflytjenda. „Ég hef verið að fá manneskju frá Rauða krossinum sem fer með mér á kaffihús, Píratafundi eða bara eitthvert út að gera eitthvað,“ segir Friðrik. Hann segir búið að ráða starfsfólk í stöður á sambýlinu og því sé útlit fyrir að hann fái að fara á sambýlið í september. „Nú á bara að koma fólkinu í þjálfun uppi á spítala og heima næstu vikur og líka koma gamla starfsfólkinu inn í mín mál aftur og í þjálfun, ég kemst ekkert heim fyrr en 1. september rétt fyrir Ljósanótt og þá verður sko „homecoming party“,“ segir Friðrik. Hann segist mikill baráttumaður. „Ég er Pírati af því að ég vil berjast fyrir þá sem minna mega sín og hafa ekki endilega sterka rödd,“ segir Friðrik.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Friðrik Guðmundsson dvelur enn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi gegn vilja sínum. Hann býr á sambýli í Reykjanesbæ ásamt bróður sínum og þriðja manni en hefur verið vistaður á spítalanum frá 27. mars. Bræðurnir eru með sjaldgæfan erfðasjúkdóm, DMD, sem leggst á alla vöðva líkamans og ágerist með aldrinum. Friðrik var fluttur á gjörgæslu Landspítalans eftir að hafa farið í hjartastopp á sambýlinu. Síðan hefur hann legið á lungnadeildinni vegna úrræðaleysis á sambýlinu en það verður seint sagt að hann sé aðgerðalaus þar. Hann hefur ákveðið að gefa á sér kost í framboði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi sem lýkur þann 12. ágúst. Hann vill breytingar og ætlar sér að berjast fyrir málefnum fatlaðra, heilbrigðiskerfinu, atvinnumálum og málefnum innflytjenda. „Ég hef verið að fá manneskju frá Rauða krossinum sem fer með mér á kaffihús, Píratafundi eða bara eitthvert út að gera eitthvað,“ segir Friðrik. Hann segir búið að ráða starfsfólk í stöður á sambýlinu og því sé útlit fyrir að hann fái að fara á sambýlið í september. „Nú á bara að koma fólkinu í þjálfun uppi á spítala og heima næstu vikur og líka koma gamla starfsfólkinu inn í mín mál aftur og í þjálfun, ég kemst ekkert heim fyrr en 1. september rétt fyrir Ljósanótt og þá verður sko „homecoming party“,“ segir Friðrik. Hann segist mikill baráttumaður. „Ég er Pírati af því að ég vil berjast fyrir þá sem minna mega sín og hafa ekki endilega sterka rödd,“ segir Friðrik.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Kosningar 2016 X16 Suður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira