Útlendingastofnun leitar að húsnæði fyrir hælisleitendur atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2016 13:33 Íslenskukennsla fyrir hælisleitendur. Vísir/arnþór Útlendingastofnun leitast nú því að útvega fleiri húsnæðis- og þjónustuúrræði fyrir hælisleitendur. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að vegna hins mikla fjölda fólks sem óskað hafi eftir alþjóðlegri vernd hér á landi á undanförnum mánuðum séu úrræði Útlendingastofnunar og samstarfsaðila fyrir umsækjendur nú nálægt því að vera fullnýtt. Snörp aukning á undanförnum dögum hafi gert það að verkum að nauðsynlegt sé að leita frekari úrræða og öðstöðu hvað þetta varðar. „Á grundvelli sérstakra þjónustusamninga við Útlendingastofnun hafa Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarbær og Reykjanesbær sinnt þjónustu- og húsnæðismálum við að jafnaði um 180 til 190 umsækjendur um alþjóðlega vernd á mánuði. Útlendingastofnun hefur undanfarna mánuði haft svipaðan fjölda í húsnæði og þjónustu eða um 170 umsækjendur að jafnaði. Útlendingastofnun og innanríkisráðuneytið, í samvinnu við þau sveitarfélög sem þegar hafa með höndum þessa þjónustu, leita nú leiða til að útvega fleiri húsnæðis- og þjónustuúrræði, meðal annars hjá öðrum sveitarfélögum á landinu.“Árið 2016 orðið metár316 manns sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi á fyrstu sjö mánuðum ársins og það sem af er ágústmánuði hafa 45 sótt um, þar af um 20 manns síðastliðna fimm daga. Í tilkynningunni segir að árið 2016 sé því þegar orðið metár hvað varðar fjölda umsókna um vernd en allt árið í fyrra voru umsækjendur 354. „26% umsækjenda á fyrstu sjö mánuðum ársins komu frá Albaníu. Alls telja borgarar ríkja Balkanskagans 42% umsókna. Er þetta hlutfall í takt við tölfræði ársins 2015. 364 málum varðandi alþjóðlega vernd var lokið á fyrstu sjö mánuðum ársins hjá Útlendingastofnun,“ segir í tilkynningunni frá Útlendingastofnun. Flóttamenn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Útlendingastofnun leitast nú því að útvega fleiri húsnæðis- og þjónustuúrræði fyrir hælisleitendur. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að vegna hins mikla fjölda fólks sem óskað hafi eftir alþjóðlegri vernd hér á landi á undanförnum mánuðum séu úrræði Útlendingastofnunar og samstarfsaðila fyrir umsækjendur nú nálægt því að vera fullnýtt. Snörp aukning á undanförnum dögum hafi gert það að verkum að nauðsynlegt sé að leita frekari úrræða og öðstöðu hvað þetta varðar. „Á grundvelli sérstakra þjónustusamninga við Útlendingastofnun hafa Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarbær og Reykjanesbær sinnt þjónustu- og húsnæðismálum við að jafnaði um 180 til 190 umsækjendur um alþjóðlega vernd á mánuði. Útlendingastofnun hefur undanfarna mánuði haft svipaðan fjölda í húsnæði og þjónustu eða um 170 umsækjendur að jafnaði. Útlendingastofnun og innanríkisráðuneytið, í samvinnu við þau sveitarfélög sem þegar hafa með höndum þessa þjónustu, leita nú leiða til að útvega fleiri húsnæðis- og þjónustuúrræði, meðal annars hjá öðrum sveitarfélögum á landinu.“Árið 2016 orðið metár316 manns sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi á fyrstu sjö mánuðum ársins og það sem af er ágústmánuði hafa 45 sótt um, þar af um 20 manns síðastliðna fimm daga. Í tilkynningunni segir að árið 2016 sé því þegar orðið metár hvað varðar fjölda umsókna um vernd en allt árið í fyrra voru umsækjendur 354. „26% umsækjenda á fyrstu sjö mánuðum ársins komu frá Albaníu. Alls telja borgarar ríkja Balkanskagans 42% umsókna. Er þetta hlutfall í takt við tölfræði ársins 2015. 364 málum varðandi alþjóðlega vernd var lokið á fyrstu sjö mánuðum ársins hjá Útlendingastofnun,“ segir í tilkynningunni frá Útlendingastofnun.
Flóttamenn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira