i-D fjallar um íslensku hiphop-senuna Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. ágúst 2016 13:21 Breska tískuritið tekur þrjú atriði úr íslensku hiphop-senunni fyrir. Vísir/i-D Nú eru rétt tæpar tvær vikur þar til hljómsveitin Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber í Kórnum. Sveitin er þegar byrjuð að vekja athygli fyrir utan landsteinana en breska tískutímaritið i-D fjallar um 101 drengina í nýjasta hefti sínu. Um er að ræða sér umfjöllun um íslenskt hiphop en þar fjallar blaðið einnig um Reykjavíkurdætur og GKR. Drengirnir í Sturla Atlas eru kynntir sem skapandi hönnuðir og poppstjörnur sem séu við það að hita upp fyrir Justin Bieber. Í myndbandinu gera þeir lítið úr því að íslensk náttúra hafi fyllt þá sköpunarkrafti og segjast vera borgarbörn sem hafi alist upp við að horfa á popp- og hiphopp vídjó heima hjá sér. Reykjavíkurdætur eru öllu fjörugri. Þær segja frá því að í íslensku sjónvarpi sé í góðu lagi fyrir karlmann að tala um munngælur en ef að stelpa segi einhverjum að “sjúga á sér snípinn” verði allt vitlaust. Rapparinn GKR lýsir sjálfum sér sem viðkvæmum einstaklingi sem hafi verið alinn upp af einstæðri móður sem hlustaði á pönk og David Bowie. Hann talar svo um nafnið sitt Gaukur og segir það allt í lagi þá að bretinn kalli sig Cucumber – sem þýðir “gúrka”.Myndband i-D um íslensku hiphop-senuna má sjá hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nú eru rétt tæpar tvær vikur þar til hljómsveitin Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber í Kórnum. Sveitin er þegar byrjuð að vekja athygli fyrir utan landsteinana en breska tískutímaritið i-D fjallar um 101 drengina í nýjasta hefti sínu. Um er að ræða sér umfjöllun um íslenskt hiphop en þar fjallar blaðið einnig um Reykjavíkurdætur og GKR. Drengirnir í Sturla Atlas eru kynntir sem skapandi hönnuðir og poppstjörnur sem séu við það að hita upp fyrir Justin Bieber. Í myndbandinu gera þeir lítið úr því að íslensk náttúra hafi fyllt þá sköpunarkrafti og segjast vera borgarbörn sem hafi alist upp við að horfa á popp- og hiphopp vídjó heima hjá sér. Reykjavíkurdætur eru öllu fjörugri. Þær segja frá því að í íslensku sjónvarpi sé í góðu lagi fyrir karlmann að tala um munngælur en ef að stelpa segi einhverjum að “sjúga á sér snípinn” verði allt vitlaust. Rapparinn GKR lýsir sjálfum sér sem viðkvæmum einstaklingi sem hafi verið alinn upp af einstæðri móður sem hlustaði á pönk og David Bowie. Hann talar svo um nafnið sitt Gaukur og segir það allt í lagi þá að bretinn kalli sig Cucumber – sem þýðir “gúrka”.Myndband i-D um íslensku hiphop-senuna má sjá hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30
Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43
Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48