Pepsi-mörkin: Þögnin í Vestmannaeyjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2016 10:30 Það kom mörgum á óvart þegar ÍBV tilkynnti á laugardag að Bjarni Jóhannsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hvorki forráðamenn liðsins né Bjarni sjálfur hafa viljað tjá sig um málið í fjölmiðlum og var það til umfjöllunar í síðasta þætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport. „Það er fátt um svör. Það virðist vera þannig að það sem gerist í Vegas verður áfram í Vegas. Þá er ég að tala um Vestmanneyjar,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. „Það eru engar skýringar á því að þjálfari liðsins virðist hafa hætt af sjálfsdáðum,“ sagði Hörður enn fremur. Sjá einnig: ÍBV vildi halda Bjarna Logi Ólafsson bendir á að oft vilji það vera þannig að eitthvað liggi undir þegar menn vilja ekki ræða málin. „Það kann að vera að málin séu það persónuleg að það er ekki við hæfi að ræða þau,“ sagði Logi. „En þetta kom mér mjög í opna skjöldu.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00 Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21 Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Það kom mörgum á óvart þegar ÍBV tilkynnti á laugardag að Bjarni Jóhannsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hvorki forráðamenn liðsins né Bjarni sjálfur hafa viljað tjá sig um málið í fjölmiðlum og var það til umfjöllunar í síðasta þætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport. „Það er fátt um svör. Það virðist vera þannig að það sem gerist í Vegas verður áfram í Vegas. Þá er ég að tala um Vestmanneyjar,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. „Það eru engar skýringar á því að þjálfari liðsins virðist hafa hætt af sjálfsdáðum,“ sagði Hörður enn fremur. Sjá einnig: ÍBV vildi halda Bjarna Logi Ólafsson bendir á að oft vilji það vera þannig að eitthvað liggi undir þegar menn vilja ekki ræða málin. „Það kann að vera að málin séu það persónuleg að það er ekki við hæfi að ræða þau,“ sagði Logi. „En þetta kom mér mjög í opna skjöldu.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00 Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21 Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31 Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00 ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. 22. ágúst 2016 21:00
Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. 22. ágúst 2016 20:21
Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. 20. ágúst 2016 12:31
Uppbótartíminn: Er nánast allt klappað og klárt? Vísir fer yfir sextándu umferð Pepsi-deildar karla í máli, myndum og myndböndum. 23. ágúst 2016 11:00
ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 22. ágúst 2016 16:00