Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 21:05 Heimir Guðjónsson þjálfari FH. Heimir Guðjónsson var kampakátur með sína menn í FH eftir frækinn sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn þýðir að Íslandsmeistararnir eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins sex leikir eru eftir. Heimir segir þó ekkert öruggt þegar svo mikið er eftir af deildinni. „Það er langur vegur eftir. Sex erfiðir leikir og meðan að það eru átján stig í pottinum er ekkert í húsi,“ segir Heimir sem var þó afar ánægður með að næla í stigin þrjú í kvöld. „Þetta var góður og mikilvægur sigur. Við vorum góðir á leiknum á löngum köflum og Allir fótbolti sem spilaður í þessum leik var spilaður af hálfu FH. Stjarnan var bara í löngum boltum og reyna að vinna seinni boltann. Þetta var verðskuldað,“ segir Heimir. Þrátt fyrir að FH hafi skorað þrjú mörk verður seint sagt að mörkin hafi verið þau glæsilegustu en þau kömu öll eftir klaufagang í vörn Stjörnunnar. Heimir er þó alveg sama um það og segir sóknarleik liðsins hafa hafa verið í góðu lagi í kvöld. „Það skiptir mig engu máli hvernig mörkin eru. Við höfum verið í vandræðum með sóknarleikinn í sumar en við spiluðum mjög vel í kvöld. Við ætlum að halda því áfram,“ segir Heimir sem telur að sitt lið hafi sýnt mikinn karakter með því að næla í sigurinn eftir að Stjarnan náði í tvígang að jafna. Heimir segir að nú skipti öllu máli að sigla titlinum heim, annað árið í röð. „Við viljum vera á toppnum en það þýðir ekkert að hugsa of mikið um það. Við tökum bara einn leik í einu núna.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson var kampakátur með sína menn í FH eftir frækinn sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn þýðir að Íslandsmeistararnir eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins sex leikir eru eftir. Heimir segir þó ekkert öruggt þegar svo mikið er eftir af deildinni. „Það er langur vegur eftir. Sex erfiðir leikir og meðan að það eru átján stig í pottinum er ekkert í húsi,“ segir Heimir sem var þó afar ánægður með að næla í stigin þrjú í kvöld. „Þetta var góður og mikilvægur sigur. Við vorum góðir á leiknum á löngum köflum og Allir fótbolti sem spilaður í þessum leik var spilaður af hálfu FH. Stjarnan var bara í löngum boltum og reyna að vinna seinni boltann. Þetta var verðskuldað,“ segir Heimir. Þrátt fyrir að FH hafi skorað þrjú mörk verður seint sagt að mörkin hafi verið þau glæsilegustu en þau kömu öll eftir klaufagang í vörn Stjörnunnar. Heimir er þó alveg sama um það og segir sóknarleik liðsins hafa hafa verið í góðu lagi í kvöld. „Það skiptir mig engu máli hvernig mörkin eru. Við höfum verið í vandræðum með sóknarleikinn í sumar en við spiluðum mjög vel í kvöld. Við ætlum að halda því áfram,“ segir Heimir sem telur að sitt lið hafi sýnt mikinn karakter með því að næla í sigurinn eftir að Stjarnan náði í tvígang að jafna. Heimir segir að nú skipti öllu máli að sigla titlinum heim, annað árið í röð. „Við viljum vera á toppnum en það þýðir ekkert að hugsa of mikið um það. Við tökum bara einn leik í einu núna.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Leik lokið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15