Stórleikur í Krikanum | Hvað gera þjálfaralausir Eyjamenn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2016 07:00 Úr fyrri leik Stjörnunnar og FH í sumar. vísir/anton Sextándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti fer fram í Kaplakrika þar sem FH og Stjarnan mætast. FH-ingar sitja á toppnum með 31 stig en Stjörnumenn eru í 3. sæti með 27 stig. Garðbæingar mega því engan veginn því að tapa leiknum í kvöld ef þeir ætla að halda áfram að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri umferðinni. Emil Pálsson kom FH yfir í fyrri hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni stig þegar hann jafnaði metin þremur mínútum fyrir leikslok. Í Árbænum mætast Fylkir og ÍA. Fylkismenn sóttu sigur til Eyja í síðustu umferð og eru fjórum stigum frá öruggu sæti. Árbæingar eru taplausir í síðustu þremur leikjum sínum og þurfa að halda áfram að sækja stig í kvöld gegn Skagamönnum sem unnu 3-0 sigur á Víkingi Ó. í síðustu umferð. Eyjamenn, sem eru í 10. sætinu með 17 stig, fjórum stigum meira en Fylkir, sækja Víkinga heim. Víkingar mæta særðir til leiks eftir að hafa verið niðurlægðir af Val í síðustu umferð, 7-0. Ástandið á liði ÍBV er heldur ekkert sérstakt en þjálfari þess, Bjarni Jóhannsson, hætti á dögunum. Alfreð Elías Jóhannsson og Ian Jeffs stýra liðinu í leiknum í kvöld. Þessir þrír leikir hefjast allir klukkan 18:00. Tveimur tímum síðar hefst leikur Þróttar og Vals í Laugardalnum. Staða Þróttara er nánast vonlaus en þeir eru með átta stig í tólfta og neðsta sæti deildarinnar, heilum níu stigum frá öruggu sæti. Bikarmeistarar Vals eru aftur á móti á góðu róli og geta endurheimt 5. sætið með sigri í kvöld.Leikir kvöldsins: 18:00 FH - Stjarnan Stöð 2 Sport HD 18:00 Fylkir - ÍA 18:00 Víkingur R. - ÍBV 20:00 Þróttur - Valur Stöð 2 Sport 2 HD Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Sextándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti fer fram í Kaplakrika þar sem FH og Stjarnan mætast. FH-ingar sitja á toppnum með 31 stig en Stjörnumenn eru í 3. sæti með 27 stig. Garðbæingar mega því engan veginn því að tapa leiknum í kvöld ef þeir ætla að halda áfram að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri umferðinni. Emil Pálsson kom FH yfir í fyrri hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni stig þegar hann jafnaði metin þremur mínútum fyrir leikslok. Í Árbænum mætast Fylkir og ÍA. Fylkismenn sóttu sigur til Eyja í síðustu umferð og eru fjórum stigum frá öruggu sæti. Árbæingar eru taplausir í síðustu þremur leikjum sínum og þurfa að halda áfram að sækja stig í kvöld gegn Skagamönnum sem unnu 3-0 sigur á Víkingi Ó. í síðustu umferð. Eyjamenn, sem eru í 10. sætinu með 17 stig, fjórum stigum meira en Fylkir, sækja Víkinga heim. Víkingar mæta særðir til leiks eftir að hafa verið niðurlægðir af Val í síðustu umferð, 7-0. Ástandið á liði ÍBV er heldur ekkert sérstakt en þjálfari þess, Bjarni Jóhannsson, hætti á dögunum. Alfreð Elías Jóhannsson og Ian Jeffs stýra liðinu í leiknum í kvöld. Þessir þrír leikir hefjast allir klukkan 18:00. Tveimur tímum síðar hefst leikur Þróttar og Vals í Laugardalnum. Staða Þróttara er nánast vonlaus en þeir eru með átta stig í tólfta og neðsta sæti deildarinnar, heilum níu stigum frá öruggu sæti. Bikarmeistarar Vals eru aftur á móti á góðu róli og geta endurheimt 5. sætið með sigri í kvöld.Leikir kvöldsins: 18:00 FH - Stjarnan Stöð 2 Sport HD 18:00 Fylkir - ÍA 18:00 Víkingur R. - ÍBV 20:00 Þróttur - Valur Stöð 2 Sport 2 HD
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. 21. ágúst 2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 21. ágúst 2016 21:15