Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 05:49 Vísir/Getty UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. Þeir Nate Diaz og Conor McGregor mættust á UFC 196 fyrr á árinu þar sem Diaz sigraði eftir hengingu í 2. lotu. McGregor var staðráðinn í að ná fram hefndum og tókst honum ætlunarverk sitt. Bardaginn var frábær skemmtun sem verður lengi í minnum hafður. Conor McGregor byrjaði bardagann afar vel og kýldi Nate Diaz niður nokkrum sinnum fyrstu tvær loturnar. Nate Diaz stóð hins vegar allar árásir Conor McGregor af sér og var sjálfur nálægt því að klára McGregor í 3. lotu. Á endanum sigraði Írinn eftir meirihluta dómaraákvörðun eftir fimm harðar lotur. Tveir dómarar dæmdu McGregor sigurinn á meðan einn dómaranna dæmdi bardagann jafntefli. Nate Diaz var ekki sáttur með dómaraákvörðunina og má telja líklegt að kapparnir munu mætast í þriðja sinn síðar meir.Anthony Johnson sigraði eftir enn eitt rothöggið þegar hann kláraði Glover Teixeira með höggum eftir aðeins 13 sekúndur í 1. lotu. Með sigrinum tryggði hann sér líklegast annan titilbardaga gegn Daniel Cormier.Rick Story mátti sætta sig við sitt fyrsta tap eftir rothögg en Donald Cerrone átti frábæra frammistöðu í kvöld. Cerrone kláraði Story í 2. lotu eftir frábæra fléttu og skoraði um leið á léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez. Cerrone er nú með þrjá sigra í röð í veltivigtinni en hyggst fara aftur niður í léttvigtina til að skora á nýja meistarann. Öll önnur úrslit má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 UFC 202: Rick Story mætir Donald Cerrone í kvöld Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af. 20. ágúst 2016 21:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. Þeir Nate Diaz og Conor McGregor mættust á UFC 196 fyrr á árinu þar sem Diaz sigraði eftir hengingu í 2. lotu. McGregor var staðráðinn í að ná fram hefndum og tókst honum ætlunarverk sitt. Bardaginn var frábær skemmtun sem verður lengi í minnum hafður. Conor McGregor byrjaði bardagann afar vel og kýldi Nate Diaz niður nokkrum sinnum fyrstu tvær loturnar. Nate Diaz stóð hins vegar allar árásir Conor McGregor af sér og var sjálfur nálægt því að klára McGregor í 3. lotu. Á endanum sigraði Írinn eftir meirihluta dómaraákvörðun eftir fimm harðar lotur. Tveir dómarar dæmdu McGregor sigurinn á meðan einn dómaranna dæmdi bardagann jafntefli. Nate Diaz var ekki sáttur með dómaraákvörðunina og má telja líklegt að kapparnir munu mætast í þriðja sinn síðar meir.Anthony Johnson sigraði eftir enn eitt rothöggið þegar hann kláraði Glover Teixeira með höggum eftir aðeins 13 sekúndur í 1. lotu. Með sigrinum tryggði hann sér líklegast annan titilbardaga gegn Daniel Cormier.Rick Story mátti sætta sig við sitt fyrsta tap eftir rothögg en Donald Cerrone átti frábæra frammistöðu í kvöld. Cerrone kláraði Story í 2. lotu eftir frábæra fléttu og skoraði um leið á léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez. Cerrone er nú með þrjá sigra í röð í veltivigtinni en hyggst fara aftur niður í léttvigtina til að skora á nýja meistarann. Öll önnur úrslit má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 UFC 202: Rick Story mætir Donald Cerrone í kvöld Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af. 20. ágúst 2016 21:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30
Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00
Conor og Diaz munu fá háar sektir Bardagakapparnir Conor McGregor og Nate Diaz munu fá grimma refsingu fyrir hegðun sína á blaðamannafundinum á miðvikudag. Hegðun þeirra er litin mjög alvarlegum augum. 19. ágúst 2016 13:30
Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30
UFC 202: Rick Story mætir Donald Cerrone í kvöld Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um berst Conor McGregor við Nate Diaz í kvöld. Það má þó ekki gleyma því að fyrr um kvöldið eru margir frábærir bardagar sem fólk má ekki missa af. 20. ágúst 2016 21:30