Hægt verður að spila EVE Online ókeypis Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2016 14:36 Íslenski leikjaframleiðandinn CCP ætlar að gera notendum kleift að spila leikinn EVE Online ókeypis. Leikurinn var fyrst gefinn út fyrir rúmum þrettán árum og er þetta í fyrsta sinn sem hægt verður að spila leikinn án þess að greiða mánaðarlegt gjald. Þeir sem spila leikinn munu þó ekki hafa aðgang að öllum möguleikum hans. Persónur þeirra spilara hafa ekki aðgang að sömu hæfileikum og sömu skipum og notendur sem greiða fyrir EVE. Breytingarnar munu taka gildi í nóvember. Allir spilarar leiksins spila í sama heimi, New Eden, og því hefur hver leikmaður áhrif á alla aðra. Í dagbók framleiðenda EVE , þar sem hægt er að lesa frekari upplýsingar um breytingarnar, segir að við ákvörðunin hefi verið tekin með hliðsjón af þeirri staðreynd að flóð af nýjum spilurum með fullan aðgang gæti hæglega haft slæmar afleiðingar. Allt frá því að vefþjónar gætu hrunið eða efnahagur söguheims EVE gæti lent í kröggum.Hér má sjá útskýringarmyndband frá CCP um hvernig breytingarnar verða. Leikjavísir Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Íslenski leikjaframleiðandinn CCP ætlar að gera notendum kleift að spila leikinn EVE Online ókeypis. Leikurinn var fyrst gefinn út fyrir rúmum þrettán árum og er þetta í fyrsta sinn sem hægt verður að spila leikinn án þess að greiða mánaðarlegt gjald. Þeir sem spila leikinn munu þó ekki hafa aðgang að öllum möguleikum hans. Persónur þeirra spilara hafa ekki aðgang að sömu hæfileikum og sömu skipum og notendur sem greiða fyrir EVE. Breytingarnar munu taka gildi í nóvember. Allir spilarar leiksins spila í sama heimi, New Eden, og því hefur hver leikmaður áhrif á alla aðra. Í dagbók framleiðenda EVE , þar sem hægt er að lesa frekari upplýsingar um breytingarnar, segir að við ákvörðunin hefi verið tekin með hliðsjón af þeirri staðreynd að flóð af nýjum spilurum með fullan aðgang gæti hæglega haft slæmar afleiðingar. Allt frá því að vefþjónar gætu hrunið eða efnahagur söguheims EVE gæti lent í kröggum.Hér má sjá útskýringarmyndband frá CCP um hvernig breytingarnar verða.
Leikjavísir Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira