Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. ágúst 2016 15:30 Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari og Jacques Villeneuve ræða málin. Vísir/Getty Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. Red Bull ökumaðurinn hefur átt sinn þátt í mörgum vafasömum atvikum á kappakstursbrautinni á tímabilinu. Margir hafa fagnað honum sem ferskum blæ í Formúlu 1. Þar á meðal Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Aðrir hafa gagnrýnt Verstappen fyrir hættulega hegðun og fyrir að huga ekki að öryggi annarra ökumanna. Þar á meðal er Kimi Raikkonen sem fékk að finna fyrir Verstappen síðustu helgi í belgíska kappakstrinum. Sjá einnig: Bílskúrinn, uppgjör belgíska kappakstursins. Villeneuve er sammála Raikkonen að vissu leyti. Hann segir að dómarar keppninnar í Belgíu hefðu að minnsta kosti átt að skoða nokkur atvik hjá Verstappen í Belgíu. „Vandinn er falinn í FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandinu] vegna þess að sambandið lætur líta út fyrir að hann sé verndaður,“ sagði Villeneuve. „Það var atvik í Þýskalandi þar sem hann svigaði til á beina kaflanum og Nico Rosberg missti af bremuspunktinum sínum. Nico var svo refsað,“ bætti Villeneuve við. „Það er eitthvað rangt í gangi. Ég veit ekki hvað það er. Þetta gerir mig reiðan en svona er þetta bara. Fyrir tuttugu árum síðan hefði einhver sett hann upp í tré,“ sagði Villeneuve að lokum. Formúla Tengdar fréttir Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00 Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. Red Bull ökumaðurinn hefur átt sinn þátt í mörgum vafasömum atvikum á kappakstursbrautinni á tímabilinu. Margir hafa fagnað honum sem ferskum blæ í Formúlu 1. Þar á meðal Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Aðrir hafa gagnrýnt Verstappen fyrir hættulega hegðun og fyrir að huga ekki að öryggi annarra ökumanna. Þar á meðal er Kimi Raikkonen sem fékk að finna fyrir Verstappen síðustu helgi í belgíska kappakstrinum. Sjá einnig: Bílskúrinn, uppgjör belgíska kappakstursins. Villeneuve er sammála Raikkonen að vissu leyti. Hann segir að dómarar keppninnar í Belgíu hefðu að minnsta kosti átt að skoða nokkur atvik hjá Verstappen í Belgíu. „Vandinn er falinn í FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandinu] vegna þess að sambandið lætur líta út fyrir að hann sé verndaður,“ sagði Villeneuve. „Það var atvik í Þýskalandi þar sem hann svigaði til á beina kaflanum og Nico Rosberg missti af bremuspunktinum sínum. Nico var svo refsað,“ bætti Villeneuve við. „Það er eitthvað rangt í gangi. Ég veit ekki hvað það er. Þetta gerir mig reiðan en svona er þetta bara. Fyrir tuttugu árum síðan hefði einhver sett hann upp í tré,“ sagði Villeneuve að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00 Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Rosaleg atburðarás á Spa | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta úr belgíska kappakstrinum. 28. ágúst 2016 19:00
Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45
Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15
Rosberg vann í Belgíu | Hamilton þriðji Nico Rosberg á Mercedes sigldi auðan sjó fremstur í belgíska kappakstrinum. Daniel Ricciardo á RedBull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji með ótrúlegum akstri. 28. ágúst 2016 13:48