Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2016 10:00 Hinn 85 ára gamli Ecclestone er ekkert á því að setjast í helgan stein. vísir/getty Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. Ecclestone hefur stýrt málum í íþróttinni í 40 ár. Þó svo hann sé umdeildur hefur góður árangur náðst. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Það er blessun að við fáum að njóta krafta hans þrjú ár í viðbót,“ fyrrum ökuþórinn Sir Stirling Moss. Við hlið Ecclestone næstu árin verður Chase Carey sem kemur frá 21st Century Fox kvikmyndafyrirtækinu. Ecclestone grínaðist á blaðamannafundi með Carey að þeir væru einræðisherrar. „Við ætlum að reyna að byggja ofan á það sem Bernie hefur gert síðustu fjóra áratugi. Þetta er þróun og við munum vinna vel saman,“ sagði Carey. Formúla Tengdar fréttir Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. Ecclestone hefur stýrt málum í íþróttinni í 40 ár. Þó svo hann sé umdeildur hefur góður árangur náðst. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Það er blessun að við fáum að njóta krafta hans þrjú ár í viðbót,“ fyrrum ökuþórinn Sir Stirling Moss. Við hlið Ecclestone næstu árin verður Chase Carey sem kemur frá 21st Century Fox kvikmyndafyrirtækinu. Ecclestone grínaðist á blaðamannafundi með Carey að þeir væru einræðisherrar. „Við ætlum að reyna að byggja ofan á það sem Bernie hefur gert síðustu fjóra áratugi. Þetta er þróun og við munum vinna vel saman,“ sagði Carey.
Formúla Tengdar fréttir Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00