Pallíettujakkinn verður notaður meira 7. september 2016 13:00 Þura Kristín útskrifaðist sem grafískur hönnuður úr Listaháskóla Íslands nú í maí. Hún er einnig plötusnúður og spilar í hverri viku á ýmsum stöðum í Reykjavík sem og með hljómsveitinni Cyber og stundum með drottningum RVKDTR. Vísir/Eyþór Þura Stína Kristleifsdóttir, plötusnúður og grafískur hönnuður, er mjög upptekin í vinnu og verkefnum þessa dagana en hún segir að þeir sem þekki hana viti að þannig líði henni best. „Ég fór á Evróputúr sem plötusnúður Reykjavíkurdætra í sumar og var að koma úr mjög spennandi þróunarverkefni sem ég vann í sumar með vöruhönnuðum aðallega, þar sem við einblíndum á verðmætasköpun fyrir íslenskt hráefni og samstarf á milli hönnuða og fyrirtækja. Í seinustu viku byrjaði ég svo á stórkostlegu auglýsingastofunni Brandenburg og er mjög spennt fyrir komandi tímum þar.“Hvaða flík notar þú mest? Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Monki buxna enda ótrúlega þægilegar. Þessa dagana er ég að vinna mikið með einar slíkar uppháar, smá „loose“ og ekki alveg 100% svartar.Hver er uppáhalds yfirhöfnin? Síð svört kápa frá Weekday sem ég keypti mér í Danmörku í sumar, ég hef ekki getað notað hana neitt ofboðslega mikið sökum góðs veðurs en bíð spennt eftir haustinu.Hvaða skór eru í mestu uppáhaldi? Þegar ég spila þá stend ég oftast í lengri tíma, ég hef átt mjög marga þægilega strigaskó í gegnum tíðina en þeir eru eiginlega allir Nike.Hvaða skartgripi notar þú mest? Ég er nánast alltaf með úr og hef alltaf átt hringi. Ég er mjög léleg að nota skartgripi í dag en á einn „alvöru“ hring sem ég fékk í stúdentsgjöf 19 ára frá æskuvinkonum mínum. Án þess að vera neitt sérstaklega hjátrúarfull þá set ég hann alltaf upp þegar ég er að fara að gera eitthvað mikilvægt eða þegar mér veitir ekki af smá heppni. Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þura Stína Kristleifsdóttir, plötusnúður og grafískur hönnuður, er mjög upptekin í vinnu og verkefnum þessa dagana en hún segir að þeir sem þekki hana viti að þannig líði henni best. „Ég fór á Evróputúr sem plötusnúður Reykjavíkurdætra í sumar og var að koma úr mjög spennandi þróunarverkefni sem ég vann í sumar með vöruhönnuðum aðallega, þar sem við einblíndum á verðmætasköpun fyrir íslenskt hráefni og samstarf á milli hönnuða og fyrirtækja. Í seinustu viku byrjaði ég svo á stórkostlegu auglýsingastofunni Brandenburg og er mjög spennt fyrir komandi tímum þar.“Hvaða flík notar þú mest? Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Monki buxna enda ótrúlega þægilegar. Þessa dagana er ég að vinna mikið með einar slíkar uppháar, smá „loose“ og ekki alveg 100% svartar.Hver er uppáhalds yfirhöfnin? Síð svört kápa frá Weekday sem ég keypti mér í Danmörku í sumar, ég hef ekki getað notað hana neitt ofboðslega mikið sökum góðs veðurs en bíð spennt eftir haustinu.Hvaða skór eru í mestu uppáhaldi? Þegar ég spila þá stend ég oftast í lengri tíma, ég hef átt mjög marga þægilega strigaskó í gegnum tíðina en þeir eru eiginlega allir Nike.Hvaða skartgripi notar þú mest? Ég er nánast alltaf með úr og hef alltaf átt hringi. Ég er mjög léleg að nota skartgripi í dag en á einn „alvöru“ hring sem ég fékk í stúdentsgjöf 19 ára frá æskuvinkonum mínum. Án þess að vera neitt sérstaklega hjátrúarfull þá set ég hann alltaf upp þegar ég er að fara að gera eitthvað mikilvægt eða þegar mér veitir ekki af smá heppni.
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira