Bar handleggsbrotna stúlku niður af fjalli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. september 2016 12:00 Tate með stúlkuna í fanginu. mynd/facebooksíða mieshu Miesha Tate, fyrrum heimsmeistari hjá UFC, er engri lík og hún sannaði það um nýliðna helgi. Þá var hún í fjallgöngu fyrir utan Las Vegas og er hún rakst á sex ára stúlku og foreldra hennar. Sú litla hafði dottið og handleggsbrotið sig. Foreldrar hennar voru í vandræðum með að bera hana og Tate bauð því fram aðstoð sína. Hún gerði sér síðan lítið fyrir og bar stúlkuna rúma fjóra kílómetra niður af bröttu fjallinu. Lítið mál fyrir hina hraustu Tate eins og sjá má hér að neðan. Foreldrarnir voru líka eðlilega mjög þakklátir. Such a crazy labor day weekend for our family but ended in such an amazing and beautiful way. My poor Kai broke her arm at the top of the Mary Jane Falls hike at Mt Charleston. So @mommapook and I basically had to carry her down miles ahead. To our rescue and assistance came the amazing @mieshatate the UFC fighter. She offered to help us carry her down the mountain. Such an amazing and humble person to have met. Our family cant thank you enough for all the help. You saved us easily hours of hiking and helped us get her to the hospital sooner. Thank you again #mieshatate A photo posted by Andrew Abalos (@bx_photo) on Sep 4, 2016 at 7:29pm PDT What a crazy, eventful, day! It started out as a fun hike up Mary Jane Falls, with the family, ended with Kai breaking her arm at the top of the mountain.. I'm SO beyond thankful for @mieshatate carrying her all the way down the mountain, there's no way I would have been able to do it myself. Miesha, you are a true life saver and I can't thank you enough for helping us out today! Kai is your newest #1 fan A photo posted by Amber (@mommapook) on Sep 4, 2016 at 6:36pm PDT Tear jerker! Meet Kai the sweet little girl that kept me company down the mountain side, very upbeat despite her broken arm. And I just have to say this was one of the most rewarding days of my athletic career. And I also want to make a point that I have been told many times that I am 'too buff' or 'manly' that I should stop lifting weights, that it's 'gross' and not attractive for a woman. I am so happy I never listened to the limitations others wanted to put on me and I hope that our youth knows that don't have to conform. That strength and beauty come from within! #BeStrong #BeCapable #BeWhatYouWant #NoRegrets #JustLove #PayItForward #GiveBack #Inspire A video posted by Miesha Tate (@mieshatate) on Sep 5, 2016 at 10:16am PDT MMA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Miesha Tate, fyrrum heimsmeistari hjá UFC, er engri lík og hún sannaði það um nýliðna helgi. Þá var hún í fjallgöngu fyrir utan Las Vegas og er hún rakst á sex ára stúlku og foreldra hennar. Sú litla hafði dottið og handleggsbrotið sig. Foreldrar hennar voru í vandræðum með að bera hana og Tate bauð því fram aðstoð sína. Hún gerði sér síðan lítið fyrir og bar stúlkuna rúma fjóra kílómetra niður af bröttu fjallinu. Lítið mál fyrir hina hraustu Tate eins og sjá má hér að neðan. Foreldrarnir voru líka eðlilega mjög þakklátir. Such a crazy labor day weekend for our family but ended in such an amazing and beautiful way. My poor Kai broke her arm at the top of the Mary Jane Falls hike at Mt Charleston. So @mommapook and I basically had to carry her down miles ahead. To our rescue and assistance came the amazing @mieshatate the UFC fighter. She offered to help us carry her down the mountain. Such an amazing and humble person to have met. Our family cant thank you enough for all the help. You saved us easily hours of hiking and helped us get her to the hospital sooner. Thank you again #mieshatate A photo posted by Andrew Abalos (@bx_photo) on Sep 4, 2016 at 7:29pm PDT What a crazy, eventful, day! It started out as a fun hike up Mary Jane Falls, with the family, ended with Kai breaking her arm at the top of the mountain.. I'm SO beyond thankful for @mieshatate carrying her all the way down the mountain, there's no way I would have been able to do it myself. Miesha, you are a true life saver and I can't thank you enough for helping us out today! Kai is your newest #1 fan A photo posted by Amber (@mommapook) on Sep 4, 2016 at 6:36pm PDT Tear jerker! Meet Kai the sweet little girl that kept me company down the mountain side, very upbeat despite her broken arm. And I just have to say this was one of the most rewarding days of my athletic career. And I also want to make a point that I have been told many times that I am 'too buff' or 'manly' that I should stop lifting weights, that it's 'gross' and not attractive for a woman. I am so happy I never listened to the limitations others wanted to put on me and I hope that our youth knows that don't have to conform. That strength and beauty come from within! #BeStrong #BeCapable #BeWhatYouWant #NoRegrets #JustLove #PayItForward #GiveBack #Inspire A video posted by Miesha Tate (@mieshatate) on Sep 5, 2016 at 10:16am PDT
MMA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira