Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. september 2016 17:45 Nico Rosberg var fljótur í dag. Vísir/Getty Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. Ferrari menn náðu hvað helst að elta eldfjóta Mercedes mennina. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen áttu fjórða og fimmta besta tímann á báðum æfingum. Ferrari liðið mætti á sinn heimavöll með uppfærða vél. Venjulega er mikil pressa á Ferrari á heimavelli. Það verður áhugavert að sjá hvort liðið standist hana á morgun og sunnudag. Fátt var um atvik á æfingum dagsins og ökumenn greinilega komnir aftur í sitt horf. Ryðið sem virtist hrjá menn í Belgíu síðustu helgi eftir sumarfríið er greinilega farið. Á meðan á seinni æfingunni stóð var samningur um áframhaldandi keppnishald á Monza brautinni handsalaður. Samningurinn nær til næstu þriggja ára. Bernie Ecclestone sagði við tækifærið að hann væri ánægður að ítalski kappaksturinn væri í öruggum höndum. Bein útsending frá tímatökunni er á morgun klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá ítalska kappakstrinum hefst klukkan 11:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni. Ferrari menn náðu hvað helst að elta eldfjóta Mercedes mennina. Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen áttu fjórða og fimmta besta tímann á báðum æfingum. Ferrari liðið mætti á sinn heimavöll með uppfærða vél. Venjulega er mikil pressa á Ferrari á heimavelli. Það verður áhugavert að sjá hvort liðið standist hana á morgun og sunnudag. Fátt var um atvik á æfingum dagsins og ökumenn greinilega komnir aftur í sitt horf. Ryðið sem virtist hrjá menn í Belgíu síðustu helgi eftir sumarfríið er greinilega farið. Á meðan á seinni æfingunni stóð var samningur um áframhaldandi keppnishald á Monza brautinni handsalaður. Samningurinn nær til næstu þriggja ára. Bernie Ecclestone sagði við tækifærið að hann væri ánægður að ítalski kappaksturinn væri í öruggum höndum. Bein útsending frá tímatökunni er á morgun klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá ítalska kappakstrinum hefst klukkan 11:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45
Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. 1. september 2016 22:00
Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15
Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30