Pepsi-mörk kvenna: Eiði ekki Vanda(ðar) kveðjurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2016 17:00 Ummæli Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis, eftir 4-0 tap Árbæinga fyrir Breiðabliki í gær voru til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna sem verða á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 20:00 í kvöld. Eiður fór mikinn í viðtali við Fótbolta.net eftir leikinn og lét sínar stelpur heyra það. „Það vantaði allt, við hefðum alveg eins getað rukkað leikmenn inn í fyrri hálfleikinn. Ég vona að það sé hægt að gera það eftir á,“ sagði Eiður m.a. í viðtalinu og bætti því við að frammistaðan hefði verið til skammar fyrir liðið og félagið.vísir/skjáskotVanda Sigurgeirsdóttir kvaðst ekki hrifin af þessari aðferð Eiðs. „Hann sagði sjálfur að hann hefði ekki komið strax í viðtalið því hann vildi róa sig. Ég held hann hefði átt að koma ennþá seinna eða sleppa viðtalinu og senda einhvern annan,“ sagði Vanda sem var gestur Helenu Ólafsdóttur í Pepsi-mörkunum ásamt Rögnu Lóu Stefánsdóttur. „Hann var eiginlega ekki í því skapi sem þjálfari á að vera þegar hann fer í viðtal í fjölmiðlum.“ Eiður er aðeins 24 ára gamall og að þjálfa meistaraflokk í fyrsta sinn. Vanda og Ragna Lóa sögðu að reynsluleysið hefði e.t.v. komið í ljós þarna. „Hann er mjög ungur, nýhættur með snuð,“ sagði Ragna Lóa og hló. „Reynsluleysið skein í gegn í þessu viðtali. Ég myndi taka á þessu og biðjast afsökunar,“ bætti Vanda við. Fylki hefur ekki gengið vel í sumar og aðeins unnið þrjá leiki. Árbæingar eru þó fjórum stigum frá fallsæti þegar fjórum umferðum er ólokið í Pepsi-deild kvenna.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Ummæli Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis, eftir 4-0 tap Árbæinga fyrir Breiðabliki í gær voru til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna sem verða á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 20:00 í kvöld. Eiður fór mikinn í viðtali við Fótbolta.net eftir leikinn og lét sínar stelpur heyra það. „Það vantaði allt, við hefðum alveg eins getað rukkað leikmenn inn í fyrri hálfleikinn. Ég vona að það sé hægt að gera það eftir á,“ sagði Eiður m.a. í viðtalinu og bætti því við að frammistaðan hefði verið til skammar fyrir liðið og félagið.vísir/skjáskotVanda Sigurgeirsdóttir kvaðst ekki hrifin af þessari aðferð Eiðs. „Hann sagði sjálfur að hann hefði ekki komið strax í viðtalið því hann vildi róa sig. Ég held hann hefði átt að koma ennþá seinna eða sleppa viðtalinu og senda einhvern annan,“ sagði Vanda sem var gestur Helenu Ólafsdóttur í Pepsi-mörkunum ásamt Rögnu Lóu Stefánsdóttur. „Hann var eiginlega ekki í því skapi sem þjálfari á að vera þegar hann fer í viðtal í fjölmiðlum.“ Eiður er aðeins 24 ára gamall og að þjálfa meistaraflokk í fyrsta sinn. Vanda og Ragna Lóa sögðu að reynsluleysið hefði e.t.v. komið í ljós þarna. „Hann er mjög ungur, nýhættur með snuð,“ sagði Ragna Lóa og hló. „Reynsluleysið skein í gegn í þessu viðtali. Ég myndi taka á þessu og biðjast afsökunar,“ bætti Vanda við. Fylki hefur ekki gengið vel í sumar og aðeins unnið þrjá leiki. Árbæingar eru þó fjórum stigum frá fallsæti þegar fjórum umferðum er ólokið í Pepsi-deild kvenna.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira