Hlynur rauf 1.000 stiga múrinn 2. september 2016 09:45 Hlynur Bæringsson er búinn að skora meira en 1.000 stig fyrir íslenska landsliðið. vísir/ernir Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, rauf 1.000 stiga múrinn á miðvikudagskvöldið þegar strákarnir okkar lögðu Sviss, 88-72, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017. Fyrirliðinn var næst stigahæstur í íslenska liðinu með 15 stig á eftir Herði Axel Vilhjálmssyni sem skoraði 16 stig en Hlynur tók að auki níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af níu skotum sínum í teignum (55,6 prósent) og þremur af sex fyrir utan þriggja stiga línuna (50 prósent) en átti í miklu basli á vítalínunni þar sem hann hitti aðeins úr 25 prósent skota sinna eða tveimur af átta. Hlynur var fyrir leikinn búinn að skora 95 stig en komst yfir 1.000 stiga múrinn í 98. landsleiknum. Hann er nú búinn að skora 1.010 stig fyrir íslenska landsliðið á sínum ferli. Hann varð þriðji maðurinn í núverandi landsliðshóp til að skora yfir 1.000 stig en hinir eru Jón Arnór Stefánson (1.129 stig) og Logi Gunnarsson (1.381 stig). Undankeppnin heldur áfram á morgun en strákarnir okkar spila sex leiki á 18 dögum í baráttu um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland mætir Kýpur ytra á morgun en liðið á nú fyrir höndum þrjá útileiki áður en það snýr aftur í Höllina og klárar undankeppnina með tveimur heimaleikjum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. 31. ágúst 2016 19:00 Nærri því fullkomin byrjun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur. 1. september 2016 06:00 Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. 31. ágúst 2016 23:48 Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. 31. ágúst 2016 22:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Sviss 88-72 | Svisslendingar afgreiddir í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með frábærum 16 stiga sigri á Sviss í kvöld. 31. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, rauf 1.000 stiga múrinn á miðvikudagskvöldið þegar strákarnir okkar lögðu Sviss, 88-72, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017. Fyrirliðinn var næst stigahæstur í íslenska liðinu með 15 stig á eftir Herði Axel Vilhjálmssyni sem skoraði 16 stig en Hlynur tók að auki níu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af níu skotum sínum í teignum (55,6 prósent) og þremur af sex fyrir utan þriggja stiga línuna (50 prósent) en átti í miklu basli á vítalínunni þar sem hann hitti aðeins úr 25 prósent skota sinna eða tveimur af átta. Hlynur var fyrir leikinn búinn að skora 95 stig en komst yfir 1.000 stiga múrinn í 98. landsleiknum. Hann er nú búinn að skora 1.010 stig fyrir íslenska landsliðið á sínum ferli. Hann varð þriðji maðurinn í núverandi landsliðshóp til að skora yfir 1.000 stig en hinir eru Jón Arnór Stefánson (1.129 stig) og Logi Gunnarsson (1.381 stig). Undankeppnin heldur áfram á morgun en strákarnir okkar spila sex leiki á 18 dögum í baráttu um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland mætir Kýpur ytra á morgun en liðið á nú fyrir höndum þrjá útileiki áður en það snýr aftur í Höllina og klárar undankeppnina með tveimur heimaleikjum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. 31. ágúst 2016 19:00 Nærri því fullkomin byrjun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur. 1. september 2016 06:00 Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. 31. ágúst 2016 23:48 Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. 31. ágúst 2016 22:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Sviss 88-72 | Svisslendingar afgreiddir í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með frábærum 16 stiga sigri á Sviss í kvöld. 31. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Hlynur til Stjörnunnar Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, mun leika með Stjörnunni í Domino's deild karla á komandi tímabili. 31. ágúst 2016 19:00
Nærri því fullkomin byrjun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með stæl í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar það lagði Sviss með 16 stiga mun, 88-72. Þjálfarinn Craig Pedersen var ánægður með sigurinn en vill að liðið bæti sig fyrir næsta leik. Leiðin á EM byrjar vel en næsti leikur er á Kýpur. 1. september 2016 06:00
Hlynur: Vó þungt að spila með Shouse Í samtali við Vísi fer Hlynur Bæringsson yfir ákvörðun sína að skrifa undir hjá Stjörnunni. Hann segist hafa íhugað vel að spila fyrir KR, en er sáttur með ákvörðun sína og hlakkar til að leika með Stjörnunni í vetur og líst vel á Garðabæinn. 31. ágúst 2016 23:48
Hlynur: Skrítin tímasetning á þessu hjá mér "Það er mjög góð tilfinning að byrja svona undankeppni vel og þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur að mestu leyti,“ segir Hlynur Bæringsson eftir sigurinn í kvöld. 31. ágúst 2016 22:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Sviss 88-72 | Svisslendingar afgreiddir í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta byrjaði undankeppni EM 2017 með frábærum 16 stiga sigri á Sviss í kvöld. 31. ágúst 2016 22:00