Emma Stone og Ryan Gosling talin gera atlögu að Óskarnum í La La Land Birgir Olgeirsson skrifar 18. september 2016 19:55 Emma Stone og Ryan Goslings í La La Land. Vísir/Imdb Kvikmyndin La La Land hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðakvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin hefur verið í sýningu á hátíðinni við rífandi undirtektir jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda en það eru þau Emma Stone og Ryan Gosling sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og eru talin líklega til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Mynd segir frá djasspíanista, leikinn af Gosling, sem fellur fyrir ungri konu sem er að reyna fyrir sér sem leikkona í Los Angeles. Þau áttu bæði draum um að ná langt í sínu fagi sem hefur þó ekki gengið eftir þegar áhorfendur fá að kynnast þeim, hún sér fyrir sér með því að afhenda kvikmyndastjörnum Latté-bolla á milli þess sem hún reynir fyrir sér í áheyrnarprufum en hann sér fyrir sér með því að spila tónlist á subbulegum börum. Þau fella saman hugi en ýmsar breytur í lífi þeirra eiga eftir að ógna sambandinu. Leikstjóri myndarinnar er Damien Chazelle sem á að baki myndina Whiplash frá árinu 2014. Myndin fer í almenna sýningu í desember næstkomandi en hægt er að sjá stiklu úr henni hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21 Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin La La Land hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðakvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin hefur verið í sýningu á hátíðinni við rífandi undirtektir jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda en það eru þau Emma Stone og Ryan Gosling sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og eru talin líklega til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Mynd segir frá djasspíanista, leikinn af Gosling, sem fellur fyrir ungri konu sem er að reyna fyrir sér sem leikkona í Los Angeles. Þau áttu bæði draum um að ná langt í sínu fagi sem hefur þó ekki gengið eftir þegar áhorfendur fá að kynnast þeim, hún sér fyrir sér með því að afhenda kvikmyndastjörnum Latté-bolla á milli þess sem hún reynir fyrir sér í áheyrnarprufum en hann sér fyrir sér með því að spila tónlist á subbulegum börum. Þau fella saman hugi en ýmsar breytur í lífi þeirra eiga eftir að ógna sambandinu. Leikstjóri myndarinnar er Damien Chazelle sem á að baki myndina Whiplash frá árinu 2014. Myndin fer í almenna sýningu í desember næstkomandi en hægt er að sjá stiklu úr henni hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21 Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21
Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein