Ísland ekki með í FIFA 17 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2016 14:02 Ragnar verður þó á sínum stað með liði sínu Fulham. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út. Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út.
Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira