Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. september 2016 21:00 Þrír hröðustu menn dagsins. Ricciardo, Rosberg og Hamilton. Vísir/Getty Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er afar ánægður með þennan hring. Hann er einn af mínum bestu hringjum á ferlinum. Ég hef ekki áhyggjur af Red Bull en við munum hafa augu á þeim,“ sagði alsæll Nico Rosberg eftir tímatökuna þar sem hann var í sérflokki. „Ég var nokkuð ánægður með minn hring. Við vildum ná að vera á fremstu ráslínu. Okkur tókst að koamst í þriðju lotu á ofurmjúku dekkjunum sem setur okkur í góða stöðu á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð annar á Red Bull. „Ég náði engum góðum hringjum, helgin hefur verið erfið. Nico stóð sig einkar vel í dag,“ sagði Lewis Hamilton sem varð þriðji í dag á Mercedes bílnum. „Ég er ekki ánægður með þetta. Jafnvægið í bílnum var ekki eins og það á að vera. Staðan er þó ekki svo slæm,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði á Red Bull bílnum. „Ég vissi að ég yrði að taka meiri áhættur í lok tíamtökunnar en það tókst ekki. Bíllinn er góður. Vonandi verður morgundagurinn betri. Yfirleitt er mikið um uppákomur og við getum verið heppnir með öryggisbílinn sem er afar líklegur til að koma út,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð fimmti á Ferrari. „Ég var að lyfta fætinum mikið af inngjöfinni. Ætli ég hafi ekki tapað um sex tíundu úr sekúndu á hringnum. Ég er viss um að ég hægði nóg á mér undir gulu flöggunum. Við höfum verið að glíma við mörg vandamál hingað til hér í Singapúr. Svo ég er nokkuð sáttur með að komast í þriðju lotuna,“ sagði Sergio Perez sem varð tíundi á Force India bílnum. Perez tók þó fram úr undir gulum flöggum. Slíkt gæti leitt til þess að Perez verði refsað. Williams liðið kvartaði yfir þessu við dómara keppninnar. „Ég er ánægður með þetta. Bíllinn var góður. Það eru alltaf einhverjir staðir sem maður getur tekið meiri áhættur en ég náði góðum hring. Það er gaman að sjá bílinn koma til baka. Hann hefur ekki verið samur sjálfum sér undanfarið,“ sagði Daniil Kvyat sem varð sjöundi á Toro Rosso. Kvyat virðist aðeins kominn aftur á réttan kjöl. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í Formúlu 1 undanfarið, eftir að hann var færður frá Red Bull til Toro Rosso. Formúla Tengdar fréttir McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15 Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30 Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53 Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er afar ánægður með þennan hring. Hann er einn af mínum bestu hringjum á ferlinum. Ég hef ekki áhyggjur af Red Bull en við munum hafa augu á þeim,“ sagði alsæll Nico Rosberg eftir tímatökuna þar sem hann var í sérflokki. „Ég var nokkuð ánægður með minn hring. Við vildum ná að vera á fremstu ráslínu. Okkur tókst að koamst í þriðju lotu á ofurmjúku dekkjunum sem setur okkur í góða stöðu á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð annar á Red Bull. „Ég náði engum góðum hringjum, helgin hefur verið erfið. Nico stóð sig einkar vel í dag,“ sagði Lewis Hamilton sem varð þriðji í dag á Mercedes bílnum. „Ég er ekki ánægður með þetta. Jafnvægið í bílnum var ekki eins og það á að vera. Staðan er þó ekki svo slæm,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði á Red Bull bílnum. „Ég vissi að ég yrði að taka meiri áhættur í lok tíamtökunnar en það tókst ekki. Bíllinn er góður. Vonandi verður morgundagurinn betri. Yfirleitt er mikið um uppákomur og við getum verið heppnir með öryggisbílinn sem er afar líklegur til að koma út,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð fimmti á Ferrari. „Ég var að lyfta fætinum mikið af inngjöfinni. Ætli ég hafi ekki tapað um sex tíundu úr sekúndu á hringnum. Ég er viss um að ég hægði nóg á mér undir gulu flöggunum. Við höfum verið að glíma við mörg vandamál hingað til hér í Singapúr. Svo ég er nokkuð sáttur með að komast í þriðju lotuna,“ sagði Sergio Perez sem varð tíundi á Force India bílnum. Perez tók þó fram úr undir gulum flöggum. Slíkt gæti leitt til þess að Perez verði refsað. Williams liðið kvartaði yfir þessu við dómara keppninnar. „Ég er ánægður með þetta. Bíllinn var góður. Það eru alltaf einhverjir staðir sem maður getur tekið meiri áhættur en ég náði góðum hring. Það er gaman að sjá bílinn koma til baka. Hann hefur ekki verið samur sjálfum sér undanfarið,“ sagði Daniil Kvyat sem varð sjöundi á Toro Rosso. Kvyat virðist aðeins kominn aftur á réttan kjöl. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í Formúlu 1 undanfarið, eftir að hann var færður frá Red Bull til Toro Rosso.
Formúla Tengdar fréttir McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15 Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30 Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53 Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
McLaren bindur miklar vonir við Singapúr kappaksturinn McLaren liðið í Formúlu 1 telur að Singapúr kappaksturinn sem fram fer næstu helgi, sé þeirra tækifæri til að sýna hvað í bílnum býr. 13. september 2016 16:15
Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30
Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53
Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15