Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2016 23:50 Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í dag en annasömum degi lauk með öruggum 3-0 sigri Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson, sóknarmaður Breiðabliks, fór á kostum í leiknum en hann skoraði tvö marka Blika og lagði upp eitt til viðbótar. Þá fékk Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Árna sem var þá að sleppa í gegn. Fjölnir og Breiðablik eru jöfn að stigum í öðru sæti deildarinnar en Fjölnismenn unnu í kvöld öruggan 2-0 sigur á Þrótti. Þá tók FH stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með því að vinna 3-2 sigur á Fylki. Fylkismenn eru því enn í harðri fallbaráttu og misstu Víking Ólafsvík lengra frá sér eftir að Ólafsvíkingar gerðu 1-1 jafntefli við nafna sína úr Reykjavík. ÍA og KR mættust á Skipaskaga þar sem gestirnir úr höfuðborginni unnu 1-0 sigur með marki Morten Beck Andersen. Umferðinni lýkur með frestaðri viðureign ÍBV og Stjörnunnar klukkan 16.45 á morgun en leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Leikirnir fimm í dag voru gerðir upp í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld en myndbandsbrot úr þættinum verða birt á Vísi á morgun. Mörkin úr leik Breiðabliks og Vals má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en úr hinum leikjum kvöldsins í fréttunum hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í dag en annasömum degi lauk með öruggum 3-0 sigri Breiðabliks á Val. Árni Vilhjálmsson, sóknarmaður Breiðabliks, fór á kostum í leiknum en hann skoraði tvö marka Blika og lagði upp eitt til viðbótar. Þá fékk Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Árna sem var þá að sleppa í gegn. Fjölnir og Breiðablik eru jöfn að stigum í öðru sæti deildarinnar en Fjölnismenn unnu í kvöld öruggan 2-0 sigur á Þrótti. Þá tók FH stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með því að vinna 3-2 sigur á Fylki. Fylkismenn eru því enn í harðri fallbaráttu og misstu Víking Ólafsvík lengra frá sér eftir að Ólafsvíkingar gerðu 1-1 jafntefli við nafna sína úr Reykjavík. ÍA og KR mættust á Skipaskaga þar sem gestirnir úr höfuðborginni unnu 1-0 sigur með marki Morten Beck Andersen. Umferðinni lýkur með frestaðri viðureign ÍBV og Stjörnunnar klukkan 16.45 á morgun en leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Leikirnir fimm í dag voru gerðir upp í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld en myndbandsbrot úr þættinum verða birt á Vísi á morgun. Mörkin úr leik Breiðabliks og Vals má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en úr hinum leikjum kvöldsins í fréttunum hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. 15. september 2016 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun 15. september 2016 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. 15. september 2016 20:00