Gunnlaugur: Heyrðum meira í Gumma Ben en áhorfendum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. september 2016 21:00 Gunnlaugur Jónsson þjálfari ÍA vísir/ernir Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki ánægður eftir tap ÍA gegn KR í kvöld og segir að sínir menn hafi ekki spilað vel. „Við náðum ekki þessum þéttleika og þessari stemmningu sem hefur einkennt okkar spilamennsku undanfarið,“ en Skagamenn hafa náð undraverðum árangri miðað við byrjun tímabilsins en í síðustu ellefu leikjum hefur liðið sigrað í átta. í kvöld komust Skagamenn þó varla í gang gegn öflugi liði KR. „Við náðum ekki þessari hollningu upp og vorum ekki nógu nálægt þeim varnarlega. Við fáum kannski einhver færi en nýtingin á þeim var eftir gangi leiksins,“ segir Gunnlaugur um spilamennsku Skagamanna en hann segir allt tal um Evrópusæti, líkt og bjartsýnustu menn voru farnir að minnast á, vera fjarri mönnum á Akranesi. „Ég held að við einbeitum okkur bara að sigri í næsta leik. Við skoðum ekki Evrópusæti fyrr en í fyrsta lagi eftir næsta leik. Ef hann vinnst metum við stöðuna,“ segir Gunnlaugur sem fannst lítið rætt um þennan slag stórvelda í íslenskri knattspyrnu í aðdraganda leiksins. „Mér fannst stemmningin yfir þessum leik þannig að það heyrðist lítið um hann. Við á bekknum heyrðum meira í Gumma Ben sem var að lýsa hér fyrir ofan okkur en í áhorfendunum. Það er ekki eins og maður á að venjast í þessum leikjum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki ánægður eftir tap ÍA gegn KR í kvöld og segir að sínir menn hafi ekki spilað vel. „Við náðum ekki þessum þéttleika og þessari stemmningu sem hefur einkennt okkar spilamennsku undanfarið,“ en Skagamenn hafa náð undraverðum árangri miðað við byrjun tímabilsins en í síðustu ellefu leikjum hefur liðið sigrað í átta. í kvöld komust Skagamenn þó varla í gang gegn öflugi liði KR. „Við náðum ekki þessari hollningu upp og vorum ekki nógu nálægt þeim varnarlega. Við fáum kannski einhver færi en nýtingin á þeim var eftir gangi leiksins,“ segir Gunnlaugur um spilamennsku Skagamanna en hann segir allt tal um Evrópusæti, líkt og bjartsýnustu menn voru farnir að minnast á, vera fjarri mönnum á Akranesi. „Ég held að við einbeitum okkur bara að sigri í næsta leik. Við skoðum ekki Evrópusæti fyrr en í fyrsta lagi eftir næsta leik. Ef hann vinnst metum við stöðuna,“ segir Gunnlaugur sem fannst lítið rætt um þennan slag stórvelda í íslenskri knattspyrnu í aðdraganda leiksins. „Mér fannst stemmningin yfir þessum leik þannig að það heyrðist lítið um hann. Við á bekknum heyrðum meira í Gumma Ben sem var að lýsa hér fyrir ofan okkur en í áhorfendunum. Það er ekki eins og maður á að venjast í þessum leikjum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. 15. september 2016 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. 15. september 2016 19:45